Fréttir og greinar

Félagsmálaráðherra skipar verkefnisstjórn er endurskoðar almannatryggingalöggjöfina.

Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, hefur í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 23. maí sl. og í ljósi þess að almannatryggingar munu flytjast frá heilbrigðis- ráðuneyti til félagsmálaráðuneytisi...
readMoreNews

Norski olíusjóðurinn eykur hlutabréfakaup um 50%.

Norski olíusjóðurinn mun auka hlutdeild sína í hlutabréfum úr 40% í 60% af eignum. Þetta kom fram í erindi Knut Kjær, forstjóra Norska olíusjóðsins, sem hann hélt á ráðstefnu ABP lífeyrissjóðsins í Hollandi í dag. Í erindi...
readMoreNews

Miklar endurbætur á breska almannatryggingakerfinu.

Bretland er að ganga í gegnum mestu breytingar á eftirlaunakerfinu, sem gerðar hafa verið í  hálfa öld. Sem svar við hærri lífaldri og minni eftirlaunasparnaði hefur ríkisstjórn Verkamannaflokksins tekið almannatryggingarlöggj...
readMoreNews

Sigríður Lilly Baldursdóttir nýr forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins.

Karl Steinar Guðnason mun láta af störfum forstjóra Tryggingastofnunar 1. nóvember n.k.  Við starfinu tekur Sigríður Lillý Baldursdóttir, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Tryggingastofnunar. Karl Steinar hefur verið forstjóri Tr...
readMoreNews

Sameinaði lífeyrissjóðurinn býður yngra fólki örorkuvernd.

Sameinaði lífeyrissjóðurinn býður nú þeim sem eru á aldrinum 18 – 44 ára og eru með séreignarsparnað hjá sjóðnum sérstaka örorkuvernd. Örorkuvernd er valfrjáls vátrygging ætluð þeim sem eru að koma út á vinnumarkaðinn...
readMoreNews

Tryggingafræðileg lífeyrissjóðanna batnaði verulega í fyrra.

Tryggingafræðileg staða lífeyrissjóða án ábyrgðar í árslok 2006 batnaði frá fyrra ári. Deildum með neikvæða stöðu fækkaði og halli þeirra var minni. Að sama skapi fjölga deildum með jákvæða stöðu og voru sjö deildir ...
readMoreNews

Skýrsla FME um lífeyrissjóðina komin út. Hrein raunávöxtun 10,23% í fyrra og 14,9% raunhækkun eigna.

Hrein eign til greiðslu lífeyris í árslok 2006 jókst um tæplega 23% og nam tæplega 1500 milljörðum króna samanborið við um 1.219 milljarða í árslok 2005. Samsvarar þetta um 14,9% raunaukningu miðað við vísitölu neysluverðs. H...
readMoreNews

Raunávöxtun Gildis var 17,6% fyrri hluta ársins.

Hrein raunávöxtun Gildis lífeyrissjóðs á ársgrundvelli fyrstu sex mánuði ársins var 17,6% og nafnávöxtun 23,9%. Fjárfestingartekjur á tímabilinu námu 23,5 milljörðum króna og voru 7,7 milljörðum hærri en á sama tímabili í ...
readMoreNews

Frakkland: Ríkisfjármálin í ólestri vegna ríkulegs lífeyrisloforða í almannatryggingakerfinu.

Þegar kosningabaráttan var í algleymingi vegna forsetakosningarnar í Frakklandi heimsótti Nicolas Sarkozy borgina Metz í austurhluta landsins og hélt kosningarfundi meðal verkafólks í verksmiðjum og námum.  Aðalinntak í ræðu Sarko...
readMoreNews

Ítalska eftirlaunakerfið í mikilli hættu.

Hverjir eiga að greiða ellilífeyri til þeirra kynslóða sem fara á eftirlaun í nánustu framtíð? Flest lönd í Evrópu eiga við sömu vandamál að stríða, þjóðirnar eldast og fæðingartíðnin lækkar. Skoðum nánar ástandið
readMoreNews