Fréttir og greinar

Landssamtök lífeyrissjóða auglýsa rannsóknarstyrk.

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða auglýsir hér með eftir umsóknum um rannsóknarstyrk til verkefna sem tengjast og hafa áhrif á þróun íslenska lífeyriskerfisins. Styrkurinn nemur einni milljón króna. Úthlutun styrksins fer fram á...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna 1.647 milljarðar króna í árslok 2007. Aukning um 10% milli ára. Erlend verðbréfaeign um 28% af eignum.

Um 10% aukning varð á eigum lífeyrissjóðanna á síðasta ári  miðað við eignir í árslok 2006. Eignir námu alls rúmlega 1.647 milljarða króna í lok desember s.l. miðað við 1.501 milljarða króna í árslok 2006. Aukningin nem...
readMoreNews

Nauðsynlegt að leiðrétta furðulegar staðhæfingar um lífeyrissjóðina.

"Að undanförnu hefur nokkur umræða orðið um slaka ávöxtun eigna lífeyrissjóðanna á árinu 2007. Þá hafa komið fram furðulegar staðhæfingar um hlutfall milli innstreymis fjár í lífeyrissjóðina, þ.e. iðgjöld og fjármagnste...
readMoreNews

Góð ávöxtun Íslenska lífeyrissjóðsins.

Íslenski lífeyrissjóðurinn skilaði góðri ávöxtun til sjóðfélaga sinna árið 2007. Nafnávöxtun ávöxtunarleiða var á bilinu 7,7% til 14,0% sem var vel yfir viðmið á þeim mörkuðum sem sjóðurinn fjárfestir. Ávöxtu...
readMoreNews

Staða lífeyrissjóðanna er traust, þrátt fyrir slaka ávöxtun á síðasta ári.

"Lífeyrissjóðirnir eru langtímafjárfestar, sem byggja á sjóðsöfnun og mismunandi fjárfestingarárangri milli ára. Aðalatriðið er að sjóðirnir geti staðið við lífeyrisskuldbindingar sínar til lengri tíma litið. Þrátt fyrir...
readMoreNews

Ávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var 7% á árinu 2007 sem samsvarar tæplega 1% raunávöxtun.

Meðalraunávöxtun síðustu 5 ára nam 10,6%. Innlent hlutabréfasafn sjóðsins sýndi 6,9% ávöxtun á árinu en á sama tíma lækkaði Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands um 1,4%. Uppsöfnuð umframávöxtun LV á innlenda hluta...
readMoreNews

Ungverska þjóðin eldist hratt - og deyr of snemma.

Í samræmi við lága fæðingartíðni eru allar líkur á því að Ungverjum muni fækka um 8% á næstu tveimur áratugum. Upplýsingar um fæðingartíðni eru byggðar á nýjustu tölum frá Sameinuðu þjóðunum. Aðeins um 60% Ungverja ...
readMoreNews

Jólakveðja frá Landssamtökum lífeyrissjóða

 
readMoreNews

Héraðsdómur Reykjavíkur: Lífeyrir ekki skattlagður að hluta sem fjármagnstekjur.

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu ellilífeyrisþega, sem vildi greiða fjármagnstekjuskatt af þeim hluta lífeyris, sem talinn var ávöxtun af innborguðu iðgjaldi. Í rökstuðningi dómsins segir að  ...
readMoreNews

Unnið að endurbótum lífeyriskerfisins á Spáni.

Síðan lýðræðið á Spáni var endurvakið á síðari hluta sjöunda áratugs síðustu aldar, hefur lífeyriskerfið nærri stöðugt verið í endurskoðun. Ýmsar róttækar breytingar, t.d. einkavæðing, er ekki lengur á borði stjórn...
readMoreNews