Fréttir og greinar

Fallið frá heildarskerðingu örorkulífeyris um næstu mánaðarmót.

Átta lífeyrissjóðir hafa tilkynnt með sameiginlegri yfirlýsingu að tekjuathugun nú verði í samræmi við fyrri reglur og að ekki verði að fullu tekið tillit til tekna frá Tryggingastofnun ríkisins. Þetta þýðir að örorkulífey...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna 1.439 milljarðar í lok nóvember s.l., þar af 404 milljarðar erlendis.

Um 18% aukning varð á eigum lífeyrissjóðanna fyrstu 11 mánuði ársins  miðað við eignir í árslok 2005. Eignir námu alls rúmlega 1.439 milljarða króna í nóvemberlok miðað við tæplega 1.220 milljarða króna í árslo...
readMoreNews

Lífeyrisréttindi hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna hækkuð um 7%.

Vegna styrkrar stöðu sjóðsins hefur stjórn hans ákveðið að gera tillögu til aðildarsamtaka sjóðsins um 7% hækkun áunninna lífeyrisréttinda sjóðfélaga frá 1. janúar 2007. Það samsvarar 11,8 milljarða hækkun réttinda sjó
readMoreNews

Framúrskarandi ávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í fyrra.

Unnið er að endurskoðun ársreiknings Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) en eignir sjóðsins námu 240 milljörðum í árslok 2006 og jukust um liðlega 49 milljarða á árinu eða um 26%. Ávöxtun sjóðsins var 20% á síðasta ári sem...
readMoreNews

Auknar lífslíkur hafa áhrif á tryggingafræðileg uppgjör lífeyrissjóðanna.

Meðalævilengd nýfæddrar stúlku hér á landi er nú 82,9 ár og drengs 78,6 ár og hefur aukist um 0,7 ár á tveimur árum. Þetta kemur m.a. fram í nýjum útreikningum um lífslíkur sem Félag íslenskra tryggingastærðfræðinga hefur ...
readMoreNews

Lausn fundin á vanda hlutfallsdeildar Lífeyrissjóðs bankamanna.

Landsbanki Íslands og önnur aðildarfyrirtæki Lífeyrissjóðs bankamanna hafa undirritað samning um lausn á rekstarvanda hlutfallsdeildar Lífeyrissjóðs bankamanna. Þetta kemur fram í  tilkynningu til Kauphallar Íslands. Samningurinn ...
readMoreNews

Jólakveðjur frá Landssamtökum lífeyrissjóða.

Landssamtök lífeyrissjóða óska þér og fjölskyldu þinni gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári! Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
readMoreNews

Lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða verður 12% frá næstu áramótum.

Alþingi hefur samþykkt breytingar á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða nr. 129/1997. Með breytingunni er lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða hækkað úr 10% af heildarlaunum í 12% frá og með 1. j...
readMoreNews

Alþingi samþykkir að jafna örorkubyrði lífeyrissjóðanna.

Til að greiða fyrir samkomulagi Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um áframhaldandi gildi kjarasamninga, gaf ríkisstjórnin út yfirlýsingu hinn 15. nóvember 2005 þar sem sagði að ríkisstjórnin væri reiðubúin að g...
readMoreNews

Afhending skattframtala heimil samkvæmt úrskurði Persónuverndar.

Persónuvernd hefur kveðið upp úrskurð í máli sem varðaði afhendingu skattframtala til Gildis-lífeyrissjóðs.  Miðlun skattskýrslna og upplýsinga úr skattskýrslum frá skattstofunni í Reykjavík til Gildis – lífeyrissjóðs er ...
readMoreNews