Fréttir og greinar

Framkvæmdanefnd skipuð vegna endurskoðunar örorkumats og eflingu starfsendurhæfingar.

Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa framkvæmdanefnd til að fylgja eftir tillögum nefndar um endurskoðun örorkumats og eflingu starfsendurhæfingar. Fram kemur í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu að tillögurnar miði...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn 10. maí n.k.

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn fimmtudaginn 10. maí 2007 kl. 14.30 á Grand Hótel Reykjavík. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Jónas Friðrik Jónsson, forstjóri Fjármálaefturlitsins, flytja erindi sem nefnist:...
readMoreNews

Hrein eign til greiðslu lífeyris hækkaði um 14,6% hjá Lífeyrissjóði bænda. Raunávöxtun 8,83% á síðasta ári.

Hrein eign til greiðslu lífeyris nam 20.905 mkr. í árslok 2006 og hækkaði um 14,6% frá fyrra ári. Nafnávöxtun var 16,19% og raunávöxtun 8,83%. Hrein raunávöxtun nam 8,64%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ára nemur 5,9...
readMoreNews

Festa lífeyrissjóður með mjög góða raunávöxtun í fyrra og réttindin aukin.

Á miðju ári 2006, sameinuðust Lífeyrissjóður Suðurlands og Vesturlands og hlaut hinn sameinaði sjóður nafnið Festa lífeyrissjóður.  Raunávöxtun Festu lífeyrissjóðs var 11,3% á árinu 2006. Í árslok 2006 var hrein eign til g...
readMoreNews

Almenni lífeyrissjóðurinn skilar mjög góðri ávöxtun.

Ætlaðar eftirlaunagreiðslur sjóðsins hækkuðu um allt að 30% á árinu 2006. Lagt er til að ellilífeyrisgreiðslur hækki um 4,0% vegna góðrar stöðu lífeyrisdeildar. Sjóðsfélagar voru 29.446 og hafði fjölgað um 4.389 manns á
readMoreNews

Frábær ávöxtun hjá LSR og Lífeyrissjóði hjúkrunarfræðinga.

Nafnávöxtun LSR var 18,7% á árinu 2006 sem svarar til 10,9% hreinnar raunávöxtunar samanborið við 14,0% hreina raunávöxtun árið 2005. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ár er 8,6% og síðustu 10 ár 6,4%. Heildareignir L
readMoreNews

Úthlutun hagnaðar til allra sjóðfélaga Lífeyrissjóðs verkfræðinga.

Tryggingafræðilegur hagnaður Lífeyrissjóðs verkfræðinga nam í árslok 2006 um 1.365 milljónum króna. Hagnaður er í samþykktum sjóðsins skilgreindur sem mismunur á hreinni eign til greiðslu lífeyris og áföllnum skuldbindin...
readMoreNews

STAPI lífeyrissjóður verður til við sameiningu Lífeyrissjóðs Austurlands og Lífeyrissjóðs Norðurlands.

S.l. föstudag var sameining Lífeyrissjóðs Austurlands og Lífeyirissjóðs Norðurlands staðfest á ársfundum sjóðanna á Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit.  Sameinaður sjóður mun heita Stapi, lífeyrissjóður.  Sameining sjóðan...
readMoreNews

Ný tækifæri til atvinnuþátttöku - ráðstefna.

Ný tækifæri til atvinnuþátttöku er yfirskrift ráðstefnu sem Öryrkjabandalag Íslands og Vinnumálastofnun standa fyrir í samvinnu við Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins. Ráðstefnan verður haldin fimmtudaginn 22. mars í G...
readMoreNews

Starfsendurhæfing efld og örorkumat endurskoðað.

Nefnd forsætisráðherra um endurskoðun örorkumats og eflingu starfsendurhæfingar hefur lokið störfum og skilað sameiginlegu áliti og tillögum. Nefndin var skipuð í framhaldi af yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 15. nóvember 2005,...
readMoreNews