Fréttir og greinar

Finnar fara of snemma á lífeyri.

Finnska þjóðin fer of snemma á lífeyri, þrátt fyrir að gripið hafi verið til ýmissa aðgerða þar í landi til að færa eftirlaunaldurinn upp um tvö til þrjú ár.  Að meðaltali fara Finnar á starfstengdan ellilífeyri við 59...
readMoreNews

Samtök fjármálafyrirtækja verða til við sameiningu SBV, SÍT og SÍSP.

Ákveðið hefur verið að sameina þrenn samtök fjármálafyrirtækja hér á landi í einum frá og með næstu áramótum undir heitinu Samtök fjármálafyrirtækja. Þetta eru Samtök banka og verðbréfafyrirtækja (SBV), Samband íslenskr...
readMoreNews

Endurhæfing: Norðmenn láta verkin tala.

Norðmenn hafa framkvæmt hugmyndir sem íslensk nefnd lagði til um bætta starfsendurhæfingu þeirra sem lent hafa í slysi eða átt við sjúkdóma að stríða. Nefndin lagði þessar tillögur fram í fyrra en hugmyndirnar hafa enn ekki kom...
readMoreNews

Frestun á framkvæmd tekjuathugunar til næstu áramóta.

Lífeyrissjóðir sem aðild eiga að Greiðslustofu lífeyrissjóða hafa ákveðið að fresta  framkvæmd breytinga vegna tekjuathugunar örorkulífeyrisþega  til ársloka 2006. Ástæðan er sú að í ljós hefur komið að sá frestur se...
readMoreNews

Lagt til að lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða verði 12% í stað 10%.

Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi að hækka lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða úr 10% í 12% sem verði komið að fullu til framkvæmda um næstu áramót, eins og almennt hefur verið samið um í kjarasamningum. 
readMoreNews

Áframhaldandi viðræður um sameiningu Lífeyrissjóðs Norðurlands og Lífeyrissjóðs Austurlands.

Í sameiginlegri fréttatilkynningu frá stjórnarformönnum Lífeyrissjóðs Austurlands og Lífeyrissjóðs Norðurlands segir að á stjórnarfundum Lífeyrissjóðs Norðurlands og Lífeyrissjóðs Austurlands, sem haldnir voru í vikunni, haf...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna 1.380 milljarðar króna í lok ágúst s.l.

Rúmlega 13% aukning varð á eigum lífeyrissjóðanna fyrstu 8 mánuðu ársins  miðað við eignir í árslok 2005. Eignir námu alls rúmlega 1.380 milljarða króna í ágústlok miðað við tæplega 1.220 milljarða króna í ár...
readMoreNews

Styrkja þarf starfsendurhæfingarúrræði hér á landi.

Nefnd á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða um örorkumál hefur skilað skýrslu sinni. Fram kemur í skýrslunni að í Bandaríkjunum fer helmingur þeirra sem eru fjarverandi frá vinnumarkaði lengur en 8 vikur ekki aftur út á vinnumarkað...
readMoreNews

Konum fjölgar hlutfallslega í stjórnum lífeyrissjóða.

Við athugun sem Landssamtök lífeyrissjóða hafa gert er ljóst að konum hefur fjölgað verulega í stjórnum lífeyrissjóða. Á árinu 2004 voru 18 konur í stjórnum sjóðanna eða 13,6% af öllum stjórnarmönnum. Í ár hefur hlutfall...
readMoreNews

Kauphöll Íslands stefnir að sameiningu við OMX.

OMX og Eignarhaldsfélagið Verðbréfaþing hf. (EV), eigandi Kauphallar Íslands og Verðbréfaskráningar Íslands, hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup á Eignarhaldsfélaginu Verðbréfaþingi hf. Kaupin eru næsta skref í þeirri við...
readMoreNews