Fréttir og greinar

Lífslíkur Breta við 65 ára aldur aldrei hærri.

Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni í Bretlandi hafa lífslíkur þar í landi við 65 ára aldurinn aldrei verið hærri frá því að mælingar hófust og á það bæði við um karla og konur. Ólifuð meðalævi  65 ára karla er 16,6 ...
readMoreNews

Gildi valinn besti lífeyrissjóðurinn á Íslandi annað árið í röð að mati tímaritsins IPE.

Gildi-lífeyrissjóður hefur verið valinn besti lífeyrissjóðurinn á Íslandi árið 2006 af tímaritinu Investment & Pensions Europe (IPE).  Er þetta í annað skipti á tveimur árum sem sjóðurinn hlýtur þessi verðlaun.  ...
readMoreNews

Frjálsi lífeyrissjóðurinn greiðir 1,7 milljarða í bónus til sjóðfélaga.

Vegna sterkrar tryggingafræðilegrar stöðu hefur Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem rekinn er af KB banka, greitt sjóðfélögum rúmlega 1,7 milljarða bónus. Bónusgreiðslurnar voru greiddar úr samtryggingadeild sjóðsins í frjálsa sé...
readMoreNews

Skerðingarákvæði almannatrygginga alltof mikil að mati Landssamtaka lífeyrissjóða.

Landssamtök lífeyrissjóða hafa margsinnis bent á það óréttlæti að auknar bætur frá lífeyrissjóðunum og greiðslur vegna viðbótarlífeyrissparnaðar skerða mjög harkalega bætur almannnatrygginga. Þannig skila auknar bætur fr
readMoreNews

Stjórnir Lífeyrissjóðs Austurlands og Lífeyrissjóðs Norðurlands hafa staðfest samrunasamning.

Samrunasamningurinn er með fyrirvara um samþykki ársfunda þeirra. Samkvæmt samningnum er gert ráð fyrir því að sjóðirnir verði sameinaðir miðað við stöðu þeirra í árslok 2006 og að samruninn verði endanlega staðfestur á
readMoreNews

Finnar fara of snemma á lífeyri.

Finnska þjóðin fer of snemma á lífeyri, þrátt fyrir að gripið hafi verið til ýmissa aðgerða þar í landi til að færa eftirlaunaldurinn upp um tvö til þrjú ár.  Að meðaltali fara Finnar á starfstengdan ellilífeyri við 59...
readMoreNews

Samtök fjármálafyrirtækja verða til við sameiningu SBV, SÍT og SÍSP.

Ákveðið hefur verið að sameina þrenn samtök fjármálafyrirtækja hér á landi í einum frá og með næstu áramótum undir heitinu Samtök fjármálafyrirtækja. Þetta eru Samtök banka og verðbréfafyrirtækja (SBV), Samband íslenskr...
readMoreNews

Endurhæfing: Norðmenn láta verkin tala.

Norðmenn hafa framkvæmt hugmyndir sem íslensk nefnd lagði til um bætta starfsendurhæfingu þeirra sem lent hafa í slysi eða átt við sjúkdóma að stríða. Nefndin lagði þessar tillögur fram í fyrra en hugmyndirnar hafa enn ekki kom...
readMoreNews

Frestun á framkvæmd tekjuathugunar til næstu áramóta.

Lífeyrissjóðir sem aðild eiga að Greiðslustofu lífeyrissjóða hafa ákveðið að fresta  framkvæmd breytinga vegna tekjuathugunar örorkulífeyrisþega  til ársloka 2006. Ástæðan er sú að í ljós hefur komið að sá frestur se...
readMoreNews

Lagt til að lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða verði 12% í stað 10%.

Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi að hækka lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða úr 10% í 12% sem verði komið að fullu til framkvæmda um næstu áramót, eins og almennt hefur verið samið um í kjarasamningum. 
readMoreNews