Fréttir og greinar

Áunnin réttindi hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda aukin um 5% eða 2.300 milljónir.

Í ljósi góðrar afkomu á síðasta ári og traustum rekstri ákvað stjórn Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda í dag að hækka áunnin rétt sjóðfélaga um 5% miðað við stöðu þeirra í árslok 2006.  Með þessari ákvörðun e...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna 1.496 milljarðar króna í árslok 2006. Nær helmingsaukning á erlendri verðbréfaeign.

Um 23% aukning varð á eigum lífeyrissjóðanna á síðasta ári  miðað við eignir í árslok 2005. Eignir námu alls rúmlega 1.496 milljarða króna í lok desember s.l. miðað við tæplega 1.220 milljarða króna í árslok 2005. Aukn...
readMoreNews

Góð afkoma hjá Lífeyrissjóði Norðurlands Raunávöxtun tryggingadeildar 8,6%

Stjórn Lífeyrissjóðs Norðurlands afgreiddi ársreikning sjóðsins fyrir 2006 á fundi sínum 6. febrúar sl. Afkoma ársins var góð og var nafnávöxtun Tryggingadeildar sjóðsins 16,2% og raunávöxtun 8,6%. Góð ávöxtun skýrist fyr...
readMoreNews

Traust staða Stafa lífeyrissjóðs

Nafnávöxtun allra eigna sjóðsins á árinu 2006 var 15,6% en hrein raunávöxtun eftir frádrátt fjárfestingarkostnaðar og rekstrarkostnaðar nam 9,0% á árinu. Góð ávöxtun skýrist að stórum hluta af markaðshækkun hlutabréfa og v...
readMoreNews

Gott ár að baki hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum. Lífeyrisréttindi í aldursdeild sjóðsins hækkuð um 15% á tveimur árum.

Góð ávöxtun var hjá sjóðnum á árinu 2006. Nafnávöxtun var 19,6% sem jafngildir 11,8% raunávöxtun. Annað árið í röð er raunávöxtun sjóðsins vel yfir 10% og hefur það styrkt tryggingafræðilega stöðu sjóðsins verulega ....
readMoreNews

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga tekur að sér rekstur Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar.

Hinn 28. desember sl. var undirritaður samningur milli Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar, LsA, og Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga, LSS, um að LSS annist allan daglegan rekstur LsA frá 1. janúar 2007 að telja.  Í því felst a
readMoreNews

Mjög góð ávöxtun 2006 hjá Almenna lífeyrissjóðnum.

Ávöxtunarleiðir Almenna lífeyrissjóðsins skiluðu allar mjög góðri ávöxtun árið 2006. Þessi góða ávöxtun skýrist af hækkun á innlendum og erlendum hlutabréfum. Heimsvísitala erlendra hlutabréfa hækkaði um 20,1% í dolluru...
readMoreNews

Fallið frá heildarskerðingu örorkulífeyris um næstu mánaðarmót.

Átta lífeyrissjóðir hafa tilkynnt með sameiginlegri yfirlýsingu að tekjuathugun nú verði í samræmi við fyrri reglur og að ekki verði að fullu tekið tillit til tekna frá Tryggingastofnun ríkisins. Þetta þýðir að örorkulífey...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna 1.439 milljarðar í lok nóvember s.l., þar af 404 milljarðar erlendis.

Um 18% aukning varð á eigum lífeyrissjóðanna fyrstu 11 mánuði ársins  miðað við eignir í árslok 2005. Eignir námu alls rúmlega 1.439 milljarða króna í nóvemberlok miðað við tæplega 1.220 milljarða króna í árslo...
readMoreNews

Lífeyrisréttindi hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna hækkuð um 7%.

Vegna styrkrar stöðu sjóðsins hefur stjórn hans ákveðið að gera tillögu til aðildarsamtaka sjóðsins um 7% hækkun áunninna lífeyrisréttinda sjóðfélaga frá 1. janúar 2007. Það samsvarar 11,8 milljarða hækkun réttinda sjó
readMoreNews