Fréttir og greinar

Hrein eign Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja hækkaði um 18% á árinu 2005. - Tryggingafræðileg staða góð.

Hrein eign beggja deilda sjóðsins til greiðslu lífeyris var 17.777 milljónir í árslok og hækkaði um 2.715 milljónir á árinu, eða um 18%. Hrein nafnávöxtun sjóðsins var 16,8% og hrein raunávöxtun varð 12,2% á árinu. Meðal...
readMoreNews

Ekkert lífeyrissjóðakerfi eins stöndugt og það íslenska að mati Davíðs Oddssonar.

Á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða í dag flutti Davíð Oddsson formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands erindi um stöðu og horfur í efnahagsmálum með sérstakri áherslu á mikilvægi  lífeyrissjóðanna. Fram kom í erindi ...
readMoreNews

Arnar Sigurmundsson kjörinn formaður Landssamtaka lífeyrissjóða.

Á fjölmennum aðalfundi í dag var endurkjörið í stjórn samtakanna. Í stjórninni eiga sæti: Arnar Sigurmundsson, Friðbert Traustason, Gunnar Baldvinsson, Haukur Hafsteinsson, Margeir Daníelsson, Víglundur Þorsteinsson, Þorbjörn Guð...
readMoreNews

Lífeyrissjóðs Vesturlands samþykkir að sameinast Lífeyrissjóði Suðurlands

Á ársfundi Lífeyrissjóðs Vesturlands, sem haldinn var 16. maí 2006, var samþykktur samrunasamningur um sameiningu Lífeyrissjóðs Vesturlands og Lífeyrissjóðs Suðurlands. Tillaga sama efnis liggur einnig fyrir ársfundi Lífeyrissjóð...
readMoreNews

Nýtt réttindakerfi hjá Lífeyrissjóði Norðurlands.

Á ársfundi Lífeyrissjóðs Norðurlands, sem haldinn var í Alþýðuhúsinu á Akureyri þann 11. maí s.l. var samþykkti að breyta réttindakerfi sjóðsins úr jafnri ávinnslu í aldurstengda ávinnslu svokallaða Uppbótarleið. Í m...
readMoreNews

9,61% hrein raunávöxtun hjá Lífeyrissjóði bænda í fyrra. Tryggingafræðileg staða lífeyrissjóðsins batnar verulega.

Ávöxtun sjóðsins á árinu var 14,15% sem jafngildir 9,61% hreinni raunávöxtun. Hrein raunávöxtun árið 2004 var 7,13%. Helstu ástæður betri ávöxtunar en 2004 er sú að erlendir markaðir gáfu betur af sér og mikil hækkun varð
readMoreNews

Afnám verðtryggingar varhugaverð fyrir lántakendur og lífeyrissjóði.

Af og til hafa spunnist umræður um það í fjölmiðlum, hvort nauðsynlegt sé að afnema verðtryggingu á lánum. Þessi umræða er oft á villigötum. Afnám verðtryggingar getur verið mun dýrari fyrir látakendur en verðtrygging þega...
readMoreNews

Ávöxtun ársins 2005 sú besta frá upphafi hjá LSR og LH.

Nafnávöxtun LSR var 18,9% á árinu 2005 sem svarar til 14,0% hreinnar raunávöxtunar samanborið við 9,3% hreina raunávöxtun árið 2004. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ár er 6,3% og síðustu 10 ár 5,7%. Heildareignir Lí...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn 18. maí n.k.

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða boðar til aðalfundar fimmtudaginn 18. maí n.k. á Grand Hótel Reykjavík, Hvammi. Fundurinn hefst kl. 14.30. Á fundinum mun Davíð Oddsson, Seðlabankastjóri og formaður bankastjórnar, flytja ræðu ...
readMoreNews

Fjárfestingarheimildir lífeyrissjóðanna rýmkaðar.

Alþingi hefur samþykkt breytingar á lögum um lífeyrissjóði  og rýmkað fjárfestingarheimldir þeirra. Náðu þessar breytingar fram að ganga fyrir tilstyrk Landssamtaka lífeyrissjóða. Helstu nýmælin eru þau að heimild lífey...
readMoreNews