Fréttir og greinar

Konum fjölgar hlutfallslega í stjórnum lífeyrissjóða.

Við athugun sem Landssamtök lífeyrissjóða hafa gert er ljóst að konum hefur fjölgað verulega í stjórnum lífeyrissjóða. Á árinu 2004 voru 18 konur í stjórnum sjóðanna eða 13,6% af öllum stjórnarmönnum. Í ár hefur hlutfall...
readMoreNews

Kauphöll Íslands stefnir að sameiningu við OMX.

OMX og Eignarhaldsfélagið Verðbréfaþing hf. (EV), eigandi Kauphallar Íslands og Verðbréfaskráningar Íslands, hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup á Eignarhaldsfélaginu Verðbréfaþingi hf. Kaupin eru næsta skref í þeirri við...
readMoreNews

Ávöxtun Íslenska lífeyrissjóðsins góð á fyrstu sex mánuðum ársins.

Ávöxtun eigna Íslenska lífeyrissjóðsins var góð á fyrstu sex mánuðum ársins. Þrátt fyrir sviptingar á markaði hefur virk stýring sjóðsins og traust fjárfestingarstefna skilað sjóðfélögum góðri ávöxtun. Ávöxtun samtry...
readMoreNews

Lífeyrissjóður bankamanna fellur frá málshöfðun.

Samkomulag hefur tekist milli stjórnar Lífeyrissjóðs bankamanna og aðildarfyrirtækja Hlutfallsdeildar sjóðsins, um að bæta stöðu sjóðsins, þannig að ekki þurfi að koma til skerðingar lífeyrisréttinda sjóðfélaga í Hlutfalls...
readMoreNews

Góð ávöxtun hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, LSR, fyrri helmingi ársins

Nafnávöxtun LSR var 22,8% á ársgrundvelli fyrir tímabilið 1.jan-30.júní sem svarar til 10,8% hreinnar raunávöxtunar. Heildareignir LSR voru 257,7 milljarðar.Verðbréfaeign sjóðsins var 53,2% í innlendum skuldabréfum, innlend h...
readMoreNews

Áframhaldandi góð afkoma Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda.

Nú liggur fyrir afkoma sjóðsins miðað við júnílok 2006.  Samtals jukust eignir frá áramótum um 13% og nema 46,7 milljörðum króna.  Ávöxtun er einnig góð og var nafnávöxtun 24,1% sem svarar til 11,3% hreinnar raunávöxtunar ...
readMoreNews

Tilskipun ESB um starfstengdan lífeyrissparnað.

Í fjármálaráðuneytinu er unnið að frumvarpi til laga sem ætlað er að innleiða tilskipun ESB nr. 2003/41/EC um starfstengdan lífeyrissparnað (Directive on the activities and supervision of institutions for occupational retirement provi...
readMoreNews

28% nafnávöxtun hjá Lífeyrissjóði Vestmannaeyja.

Samkvæmt árshlutauppgjöri Lífeyrissjóða Vestmannaeyja fyrir tímabilið 1. janúar – 30. júní 2006, var hrein raunávöxtun sjóðsins þetta tímabil 15,4% á ársgrundvelli, sem svarar til um 28% nafnávöxtunar. Meðaltal hreinnar rau...
readMoreNews

Eignir LV hækkuðu um 26 milljarða - 22% nafnávöxtun.

Fyrri árshelmingur 2006 einkenndist af hækkun erlendu verðbréfaeignar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í ljósi gengislækkunar krónunnar en einnig vegna hækkandi hlutabréfaverðs í heiminum. Þessi þróun átti mestan þátt í að skila...
readMoreNews

Hrein eign Gildis hækkar um 17,2 milljarða.

Samkvæmt milliuppgjöri Gildis-lífeyrissjóðs fyrir tímabilið 1. janúar - 30. júní var hrein raunávöxtun sjóðsins á ársgrundvelli á tímabilinu 6,7% og nafnávöxtun 18,3%. Hrein eign Gildis til greiðslu lífeyris nam 198,5 milljö...
readMoreNews