Konum fjölgar hlutfallslega í stjórnum lífeyrissjóða.
Við athugun sem Landssamtök lífeyrissjóða hafa gert er ljóst að konum hefur fjölgað verulega í stjórnum lífeyrissjóða. Á árinu 2004 voru 18 konur í stjórnum sjóðanna eða 13,6% af öllum stjórnarmönnum. Í ár hefur hlutfall...
28.09.2006
Fréttir