Fréttir og greinar

Viðbótarlífeyrissparnaðurinn skerðir ekki grunnlífeyri almannatrygginga.

Í fréttum fjölmiðla að undanförnu er svo að skilja að viðbótarlífeyrissparnaður geti haft í för með sér skerðingu á grunnlífeyri almannatrygginga.  Svo er alls ekki og samkvæmt upplýsingum frá  Tryggingastofnun rík...
readMoreNews

Margir Danir spara ekki til elliáranna.

Fjórði hver Dani yfir 30 ára sparar ekki til elliáranna. Í rannsókn sem dönsk stjórnvöld hafa gert kemur í ljós að 25% eða 547 þúsund Danir milli 30 og 59 ára greiddu hvorki til lífeyrissjóða eða lögðu fjármuni til hliðar
readMoreNews

Vandi íslensku lífeyrissjóðanna léttvægur í samanburði við önnur lönd

Í heild virðist vandi íslensku lífeyrissjóðanna léttvægur samanborið við erfiðleikana sem steðja að lífeyriskerfum flestra ríkra landa. Segja má að Íslendingar hafi leyst lífeyrismálin með skyldusparnaði. Þessar upplýsingar...
readMoreNews

Framtíðarsýn Landssamtaka lífeyrissjóða í lífeyrismálum.

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða kynnti á fulltrúaráðsfundi samtakanna nú í vikunni stefnumótunarvinnu, sem unnið hefur verið að síðan í október s.l. Er þetta í þriðja skiptið sem stjórn LL leggur fram stefnumótun fyrir s...
readMoreNews

Frjálsi lífeyrissjóðurinn hlýtur eftirsótt verðlaun í árlegri samkeppni evrópskra lífeyrissjóða

Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem rekinn er af eignastýringarsviði KB banka, var valinn besti evrópski lífeyrissjóðurinn í þemaflokknum “Uppbygging lífeyrissjóða” í árlegri keppni í Berlín 1. desember s.l. á vegum tímaritsins...
readMoreNews

Gildi-lífeyrissjóður kosinn besti lífeyrissjóður á Íslandi af tímaritinu Investment & Pensions Europe.

Gildi-lífeyrissjóður var kosinn besti lífeyrissjóður á Íslandi árið 2005 af tímaritinu Investment & Pensions Europe (IPE). Verðlaunin voru afhent 1. desember á árlegri verðlaunahátið IPE sem haldin var í Berlín. Verðlaun þessi...
readMoreNews

Almenni lífeyrissjóðurinn og Lífeyrissjóður lækna sameinast um næstu áramót.

Sjóðfélagar í Almenna lífeyrissjóðnum samþykktu á sjóðfélagafundi 29. nóvember s.l. tillögu stjórnar um að sjóðurinn sameinist Lífeyrissjóði lækna um næstu áramót. Sjóð­félagar Lífeyrissjóðs lækna höfðu áður...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Vesturlands frestar að taka ákvörðun um sameiningu við Lífeyrissjóð Suðurlands.

Á aukaársfundi Lífeyrissjóðs Vesturlands, sem haldinn var 29. nóvember s.l., var samþykkt að fresta ákvörðun um sameiningu við Lífeyrissjóð Suðurlands til ársfundar 2006. Einnig var stjórn sjóðsins falið að halda áfram viðr...
readMoreNews

Starfsstöð opnuð fyrir fólk með geðraskanir.

Nú í vikunni var formlega í notkun í dag starfsstöð fyrir fólk með geðraskanir í Bolholti 4, Reykjavík. Starfsstöðin verður starfrækt á vegum Heilsugæslunnar og Hugarafls og er fyrir fólk með geðraskanir sem veitt er þjónusta...
readMoreNews

Samið um jöfnun á örorkubyrði lífeyrissjóðanna.

Í tengslum við samkomulag Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins frá því í dag hefur ríkisstjórnin gefið út yfirlýsingu, þar sem stjórnvöld lýsa lýsir sig reiðubúna til samstarfs við Alþýðusamband íslands og S...
readMoreNews