Fréttir og greinar

Góð raunávöxtun lífeyrissjóðanna í fyrra.

       Í tengslum við ársfundi lífeyrissjóðanna er nú hægt að gera sér betur grein fyrir raunávöxtun lífeyrissjóðanna í fyrra.  Fjárfestingarárangur sjóðanna er nokkuð misjafn og fer verulega eftir því hversu stórhlu...
readMoreNews

Gildi - lífeyrissjóður hefur rekstur 1. júní 2005. Verður þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins.

Á ársfundum Lífeyrissjóðsins Framsýnar og Lífeyrissjóðs sjómanna, sem haldnir voru samtímis í gær, var staðfestur samningur um samruna sjóðanna frá og með 1. júní 2005. Að ársfundunum loknum var haldinn stofnfundur hins nýja...
readMoreNews

Skýrsla un fjölgun öryrkja komin út.

Í nýrri skýrslu um ástæður fyrir fjölgun öryrkja, sem Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, hefur tekið saman fyrir heilbrigðisráðuneytið segir að fjölgun öryrkja megi í meginatriðum ...
readMoreNews

Hlutfallsdeild Lífeyrissjóðs bankamanna í vanda þrátt fyrir ágæta ávöxtun.

Ársfundur Lífeyrissjóðs bankamanna var haldinn fyrir skömmu. Þar kom m.a. fram að hrein eign hlutfallsdeildar sjóðsins lækkaði um 3,78% og raunávöxtunin var 8,00%. Tryggingafræðileg staða hlutfallsdeildar sjóðsins er sú að sku...
readMoreNews

Mannréttindadómstóllinn hafnar áfrýjun.

Yfirnefnd Mannréttindadómstólsins í Strassborg hefur hafnað beiðni íslenska ríkisins um að taka fyrir bótaþáttinn í dómi sem dómstólinn kvað upp í máli sem fyrrverandi sjómaður höfðaði gegn íslenska ríkinu vegna skerðing...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna komnar yfir þúsund milljarða króna.

Samkvæmt efnahagsyfirliti Seðlabanka Íslands námu eignir lífeyrissjóðanna 1.007.690 m. kr. í lok febrúar s.l. Þar af námu námu erlendar eignir sjóðana um 228.642 m. kr., sem er um 22,7% af heildareignum. Ekki var búist við að h...
readMoreNews

Athyglisverður fundur um gengisvarnir lífeyrissjóða.

Allt frá því að heimilir opnuðust fyrir lífeyrissjóðina að fjárfesta í erlendum gjaldmiðlum hafa með nokkru reglulegu millibili átt sér stað umræður um gengisáhættu og gengisvarnir og hvort þörf sé á að sjóðirnir taki up...
readMoreNews

Mikil hækkun innlendra hlutabréfa í eigu lífeyrissjóðanna í fyrra.

Staða innlendra hlutabréfa í eigu lífeyrissjóðanna hækkaði meira á árinu 2004 en næstu fjögur árin þar á undan. Ávöxtun þeirra á árinu var góð, enda var mikil hækkun á innlendum hlutabréfavísitölum á árinu, úrvalsvís...
readMoreNews

Gott ár að baki hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda.

Rekstur Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda gekk vel á síðasta ári. Ávöxtun var með besta móti eða  10,1% hrein raunávöxtun Meðaltal hreinnar raunávöxtuna sl. fimm ár er 4,5% og sl. 10 ár 5,8%. Heildareignir í árslok 2004 ná...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Vesturlands tekur þátt í sameiningar-viðræðum Lífeyrissjóðs Suðurnesja og Lífeyrissjóðs Suðurlands.

Stjórnir Lífeyrissjóðs Vesturlands og Lífeyrissjóðs Suðurnesja hafa tekið ákvörðun um að hefja könnunarviðræður vegna hugsanlegrar sameiningar sjóðanna. Fulltrúar Lsj. Suðurlands munu einnig taka þátt í viðræðunum. M...
readMoreNews