Fréttir og greinar

Gildi-lífeyrissjóður kosinn besti lífeyrissjóður á Íslandi af tímaritinu Investment & Pensions Europe.

Gildi-lífeyrissjóður var kosinn besti lífeyrissjóður á Íslandi árið 2005 af tímaritinu Investment & Pensions Europe (IPE). Verðlaunin voru afhent 1. desember á árlegri verðlaunahátið IPE sem haldin var í Berlín. Verðlaun þessi...
readMoreNews

Almenni lífeyrissjóðurinn og Lífeyrissjóður lækna sameinast um næstu áramót.

Sjóðfélagar í Almenna lífeyrissjóðnum samþykktu á sjóðfélagafundi 29. nóvember s.l. tillögu stjórnar um að sjóðurinn sameinist Lífeyrissjóði lækna um næstu áramót. Sjóð­félagar Lífeyrissjóðs lækna höfðu áður...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Vesturlands frestar að taka ákvörðun um sameiningu við Lífeyrissjóð Suðurlands.

Á aukaársfundi Lífeyrissjóðs Vesturlands, sem haldinn var 29. nóvember s.l., var samþykkt að fresta ákvörðun um sameiningu við Lífeyrissjóð Suðurlands til ársfundar 2006. Einnig var stjórn sjóðsins falið að halda áfram viðr...
readMoreNews

Starfsstöð opnuð fyrir fólk með geðraskanir.

Nú í vikunni var formlega í notkun í dag starfsstöð fyrir fólk með geðraskanir í Bolholti 4, Reykjavík. Starfsstöðin verður starfrækt á vegum Heilsugæslunnar og Hugarafls og er fyrir fólk með geðraskanir sem veitt er þjónusta...
readMoreNews

Samið um jöfnun á örorkubyrði lífeyrissjóðanna.

Í tengslum við samkomulag Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins frá því í dag hefur ríkisstjórnin gefið út yfirlýsingu, þar sem stjórnvöld lýsa lýsir sig reiðubúna til samstarfs við Alþýðusamband íslands og S...
readMoreNews

Læknar samþykkja sameiningu við Almenna lífeyrissjóðinn.

Dagana 10.-31. október s.l. fór fram póstkosning hjá Lífeyrissjóði lækna um tillögu um sameiningu sjóðsins við Almenna lífeyrissjóðsins. Atkvæði voru talin s.l. föstudag og samþykktu læknar sameininguna. Síðar í nóvember mu...
readMoreNews

Samkomulag gert um gagnkvæma viðurkenningu á iðgjaldagreiðslum við ákvörðun réttar til jafnrar ávinnslu réttinda.

Að undanförnu hafa lífeyrissjóðir verið að færa sig yfir í réttindaávinnslukerfi, sem felur í sér að iðgjöld skapa mismunandi mikil lífeyrisréttindi eftir því hvenær á starfsævinni þau eru greidd, þ.e. svokallað aldurshá...
readMoreNews

PPM-sjóðum í Svíþjóð verði fækkað úr 705 í 100 til 200 á næstu misserum.

PPM í Svíþjóð er sú stofnun sem er tengiliður milli launamanna og hinna fjölmörgu sjóða, sem bjóðast til þess að annast varðveislu og ávöxtun á sænska lífeyrissparnaðinum. Starfsemi PPM hefur nú á annað ár verið í sérs...
readMoreNews

Réttur til örorkulífeyris miðast við tekjuskerðingu sjóðfélagans.

Samkvæmt samþykktum lífeyrissjóða stofnast því aðeins réttur til örorkulífeyris að sjóðfélagi hafi orðið fyrir tekjuskerðingu af völdum orkutapsins. Aldrei skal samanlagður örorkulífeyrir og barnalífeyrir frá lífeyrissjó
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna hafa aukist um 12,5% frá áramótum.

Samkvæmt efnahagsyfirliti Seðlabankans námu eignir lífeyrissjóðanna 1.110 milljarða króna í lok ágúst s.l. Aukningin nemur rúmlega 123 ma.kr. eða 12,5%. Erlendar eignir sjóðanna námu 264 ma.kr. eða 23,8% af heildareignum. Hlutfall...
readMoreNews