Fréttir og greinar

Læknar samþykkja sameiningu við Almenna lífeyrissjóðinn.

Dagana 10.-31. október s.l. fór fram póstkosning hjá Lífeyrissjóði lækna um tillögu um sameiningu sjóðsins við Almenna lífeyrissjóðsins. Atkvæði voru talin s.l. föstudag og samþykktu læknar sameininguna. Síðar í nóvember mu...
readMoreNews

Samkomulag gert um gagnkvæma viðurkenningu á iðgjaldagreiðslum við ákvörðun réttar til jafnrar ávinnslu réttinda.

Að undanförnu hafa lífeyrissjóðir verið að færa sig yfir í réttindaávinnslukerfi, sem felur í sér að iðgjöld skapa mismunandi mikil lífeyrisréttindi eftir því hvenær á starfsævinni þau eru greidd, þ.e. svokallað aldurshá...
readMoreNews

PPM-sjóðum í Svíþjóð verði fækkað úr 705 í 100 til 200 á næstu misserum.

PPM í Svíþjóð er sú stofnun sem er tengiliður milli launamanna og hinna fjölmörgu sjóða, sem bjóðast til þess að annast varðveislu og ávöxtun á sænska lífeyrissparnaðinum. Starfsemi PPM hefur nú á annað ár verið í sérs...
readMoreNews

Réttur til örorkulífeyris miðast við tekjuskerðingu sjóðfélagans.

Samkvæmt samþykktum lífeyrissjóða stofnast því aðeins réttur til örorkulífeyris að sjóðfélagi hafi orðið fyrir tekjuskerðingu af völdum orkutapsins. Aldrei skal samanlagður örorkulífeyrir og barnalífeyrir frá lífeyrissjó
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna hafa aukist um 12,5% frá áramótum.

Samkvæmt efnahagsyfirliti Seðlabankans námu eignir lífeyrissjóðanna 1.110 milljarða króna í lok ágúst s.l. Aukningin nemur rúmlega 123 ma.kr. eða 12,5%. Erlendar eignir sjóðanna námu 264 ma.kr. eða 23,8% af heildareignum. Hlutfall...
readMoreNews

Skylduaðild að lífeyrissjóðum fyrirhuguð í Noregi.

Norska ríkisstjórnin hefur sett í gang vinnu við að koma í framkvæmd skylduaðild að lífeyrissjóðum. Gert er ráð fyrir því að lífeyrissjóðirnir nái til 600 þúsund launþega, en norska Stórþingið samþykkti þann 26. maí s...
readMoreNews

Framkvæmdastjóri Lífiðnar hættir.

Friðjón Rúnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðsins Lífiðnar hefur sagt starfi sínu lausu hjá sjóðnum frá og með 1. október 2005 og mun hann hverfa frá störfum fljótlega til að takast á hendur starf hjá Sjóvá hf. ...
readMoreNews

Reynsla Svía af frjálsu vali vegna viðbótarlífeyrissparnaðar er ekki góð.

Hér á fréttasíðunni hefur áður verið greint frá nýju lífeyriskerfi í Svíþjóð og minnst á sérstaka stofnun PPM, sem er tengiliður milli launamannsins og hinna fjölmörgu sjóða, sem bjóðast til þess að annast varðveisl...
readMoreNews

Félagsmálaráðherra skerpir á heimildum Íbúðalánasjóðs til áhættustýringar og ávöxtunar lausafjár.

Félagsmálaráðherra hefur undirritað reglugerð um breytingu á reglugerð um fjárhag og áhættustýringu Íbúðalánasjóðs, að fengnum umsögnum Fjármálaeftirlitsins og stjórnar Íbúðalánasjóðs. Þannig hefur verið skerpt ...
readMoreNews

Sterk tengsl á milli örorku og atvinnuleysis.

Sýnt hefur verið fram á sterk tengsl nýgengis örorku og atvinnuleysisstigs. Dregið hefur úr atvinnuleysi undanfarið og því má búast við að nýgengi örorku hafi hætt að aukast eða hafi jafnvel minnkað. Þessar upplýsingar koma f...
readMoreNews