Skýrsla starfshóps forsætisráðherra um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu
Komin er út skýrsla um umsvif lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi, ásamt greinargerð frá Hagfræðistofnun og álitsgerð frá Landslögum um áhrif lífeyrissjóða á samkeppni. Skýrslan er afrakstur starfshóps sem skipaður var af forsætisráðherra, í samraði við ráðherranefnd um efnahagsmál.
Skýrslan er a…
30.01.2018 Ýmsar skýrslur og greinar um lífeyrismál
Grein Gunnars Baldvinssonar. Með tilgreindri séreign og greiðslu inn á fyrstu íbúð hefur orðið til nýtt landslag í séreignarsparnaði. Vægi sparnaðarins í fjármálum einstaklinga hefur aukist og sífellt fleiri nýta hann til að stuðla að sveigjanlegum eftirlaunum eða safna upp í útborgun á fyrstu íbúð.
30.10.2017 Ýmsar skýrslur og greinar um lífeyrismál