Fá heildaryfirsýn yfir réttindi þín:
- Veldu sjóðinn sem þú greiðir í núna eða sjóð sem þú hefur einhvern tímann greitt í.
- Skráðu þig inn á mínar síður þess sjóðs með rafrænum skilríkjum.
- Þegar þú hefur skráð þig inn sérðu réttindi hjá þeim sjóði.
- Þú hakar við að kalla eftir réttindum hjá öðrum sjóðum og þá sérðu öll réttindin þín.
Í hvaða lífeyrissjóð hefur verið greitt til?
Ef þú ert ekki viss um í hvaða lífeyrissjóð þú hefur greitt, getur þú haft samband við Greiðslustofu lífeyrissjóða. Þá er hægt að senda þeim tölvupóst á lifeyrir@greidslustofa.is. Greiðslustofan á að geta aðstoðað þig við að finna út +i hvaða lífeyrissjóð þú átt réttindi hjá og veitt frekari upplýsingar.
Lífeyrissjóðir á Íslandi árið 2025: