Málstofa um samskipti fjárfesta og stjórna félaga
Landssamtök lífeyrissjóðanna efna til málstofu um hlutverk og samskipti fjárfesta og stjórnar skráðra félaga á Hótel Reykjavík Grand þriðjudaginn 28. janúar milli 08:30-14:00.
17.01.2025
Mánaðarpóstur LL