Fjármálavit er námsefni fyrir nemendur á efsta stigi grunnskóla. Verkefnið er í eigu Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF) og Landssamtaka lífeyrissjóða (LL), þróað í samvinnu við kennara og kennaranema. Öllum grunnskólum er boðin heimsókn á hverju skólaári og eru heimsóknir í boði yfir veturinn. Lögð er áhersla á að ekki sé um neina kynningarstarfsemi fyrirtækja að ræða.
Tilgangurinn er:
Frá undirritun samstarfssamnings. Frá vinstri Kristín Lúðvíksdóttir, verkefnastjóri Fjármálavits, Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri SFF, Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri LL og Rakel F. Björnsdóttir, verkefnastjóri LL.