Ársfundir lífeyrisjóða

Nafn Sjóðs Dagsetning & tími Staður
Almenni lífeyrissjóðurinn
3. apríl 17:15 Hilton Reykjavík Nordica *
Birta lífeyrissjóður
22. apríl 17:00 Hótel Reykjavík Grand, 105 Reykjavík
Brú lífeyrissjóður
26. maí 16:00 Sigtúni 42, 105 Reykjavík
EFÍA
28. maí 12:00 Hlíðarsmára 8, 200 Kópavogur
Festa lífeyrissjóður
5. maí 16:00 Hótel Reykjavík Grand, 105 Reykjavík
Gildi-lífeyrissjóður
10. apríl 17:00, einnig streymi á gildi.is Hótel Reykjavík Grand, 105 Reykjavík
Íslenski lífeyrissjóðurinn
21. maí 16:00 Landsbankinn Reykjastræti 6, 101 Reykjavík
Lífeyrissjóður bankamanna
27. maí 16:00 Hótel Reykjavík Grand
Lífeyrissjóður bænda
11. júní 14:00 Stórhöfða 23, 110 Reykjavík
Lífeyrissjóður Rangæinga
20. maí 16:00 Stracta Hótel, Rangárflötum 4, 850 Hellu
Lífeyrissjóður verzlunarmanna
25. mars 17:00 Hótel Reykjavík Grand, 105 Reykjavík*
Lífeyrissjóður Vestmannaeyja
14. maí 16:00 Skólavegi 2 Vestmannaeyjum, 900 Vestmannaeyjar
Lífsverk
8. apríl 17:00 Engjateig 9, 105 Reykjavík *
Lsj. starfsm. Búnaðarbanka Íslands hf.
12. júní 16:00 Borgartún 19, 105 Reykjavík
Lsj. starfsm. Akureyrarbæjar
Upplýsingar um ársfund vantar
Lífeyrissjóður Tannlækna
9. maí 16:00 Landsbankinn Reykjastræti 6, 101 Reykjavík
LSR
6. maí 15:00 Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegur 52, 102 Reykjavík
SL lífeyrissjóður
11. apríl 16:00 Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
Stapi
13. maí 14:00 Valaskjálf Egilsstöðum, Skógarlöndum 3, 700 Egilsstaðir
Frjálsi lífeyrissjóðurinn
3. júní 17:15 Arion banki, Borgartúni 19 ,105 Reykjavík
Landssamtök lífeyrissjóða
27. maí 11:00 Hótel Reykjavík Grand, 105 Reykjavík