Hvað er samtrygging?
Samtrygging greiðir ævilangan lífeyri og jafnframt áfallalífeyri við örorku eða andlát.
Hvers vegna er ávöxtun mismunandi leiða ólík?
Ávöxtun er ólík eftir áhættuflokkun og er það jafnan svo að sjóðir með eldri sjóðfélagahópa fjárfesta meira í áhættuminni eignum sem skila jafnari en lægri ávöxtun.
Hvað ber að hafa í huga við samanburð samtryggingarleiða?
Hér er hægt að sjá upplýsingar um raunávöxtun, grófa eignasamsetningu, einkenni og uppgjörsaðferðir samtryggingardeilda lífeyrissjóða.
Ávöxtun 5 ára frá ársbyrjun 2017 til ársloka 2021. Ávöxtun 10 ára frá ársbyrjun 2012 til ársloka 2021.
Vakin er athygli á að ávöxtunartölur sjóðanna eru ekki að fullu samanburðarhæfar því uppgjörsaðferð þeirra er í mörgum tilvikum mismunandi. Uppgjörsreglur eru mismunandi þegar kemur að skuldabréfum og geta þær haft mikil áhrif á reiknaða ávöxtun en þessi munur jafnast alveg út ef skuldabréfum er haldið til lokagjalddaga. Skýringar á uppgjörsaðferðum sjóða og sjóðdeilda koma fram í töflunni hér fyrir neðan.
Við mat á þessum upplýsingum er bent á eftirfarandi:
Skýringar á skammstöfunum fyrir aðild: O: Opin þeim sem geta valið sjóð; SO: Skylduaðild skv. kjarasamningum, einnig opin öðrum; ST: Starfsgreinin eingöngu; L: Lokaður sjóður; G: Grunnmenntun úr háskóla; STM: Starfsgreinin og makar.
Ávöxtun | Aðild | Upplýsingar | Eignir 2023 | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Nafn sjóðs | 5 ár | 10 ár | |||||||||||||||||||
Birta lífeyrissjóður | 4,0% | 4,0% | SO |
Óskráð skuldabréf eru færð á kaupkröfu. Skráð skuldabréf eru að hluta til færð á kaupkröfu og að hluta til á gangvirði.
|
Skuldabréf
44%
Hlutabréf
55%
Innistæður
Erlend mynt
38%
|
|
|||||||||||||||
SL lífeyrissjóður | 5,1% | 4,6% | O |
Öll skuldabréf eru gerð upp á kaupávöxtunarkröfu nema óverðtryggð ríkisbréf.
|
Skuldabréf
44%
Hlutabréf
50%
Innistæður
Erlend mynt
43%
|
|
|||||||||||||||
Stapi lífeyrissjóður | 3,1% | 3,6% | SO |
Öll skuldabréf eru færð á gangvirði
|
Skuldabréf
40%
Hlutabréf
60%
Innistæður
Erlend mynt
41%
|
|
|||||||||||||||
Lífsverk | 3,7% | 4,0% | G |
Hluti af skráðum skuldabréfum eru á gangvirði og afgangur á kaupkröfu.
|
Skuldabréf
52%
Hlutabréf
46%
Innistæður
3%
Erlend mynt
30%
|
|
|||||||||||||||
Lsj. Vestmannaeyja | 5,3% | 5,2% | SO |
Hluti af skuldabréfum sjóðsins er færður á gangvirði, önnur á kaupkröfu.
|
Skuldabréf
40%
Hlutabréf
60%
Innistæður
Erlend mynt
35%
|
|
|||||||||||||||
Lsj. verzlunarmanna | 4,8% | 4,8% | SO |
Hluti af skuldabréfum sjóðsins er færður á gangvirði, önnur á kaupkröfu.
|
Skuldabréf
38%
Hlutabréf
61%
Innistæður
1%
Erlend mynt
46%
|
|
|||||||||||||||
Lsj. starfsm. Reykjavíkurb. | 1,3% | 2,5% | L |
Öll skráð skuldabréf þar sem útgefendur hafa samið um viðskiptavakt með flokkinn eru metin á gangvirði. Aðrir skuldabréfaflokkar eru metnir á kaupkröfu.
|
Skuldabréf
68%
Hlutabréf
32%
Innistæður
Erlend mynt
16%
|
|
|||||||||||||||
Lsj. starfsm. Búnaðarb. Ísl. | 1,0% | 3,4% | L |
Öll skuldabréf eru færð á gangvirði
|
Skuldabréf
62%
Hlutabréf
26%
Innistæður
2%
Erlend mynt
12%
|
|
|||||||||||||||
Lsj. starfsm. Akureyrarb. | 2,2% | 3,1% | L |
Öll skuldabréf eru færð á gangvirði
|
Skuldabréf
67%
Hlutabréf
33%
Innistæður
Erlend mynt
12%
|
|
|||||||||||||||
Lífeyrissjóður Rangæinga | 1,1% | 2,5% | SO |
Öll skuldabréf eru færð á gangvirði
|
Skuldabréf
52%
Hlutabréf
46%
Innistæður
2%
Erlend mynt
32%
|
|
|||||||||||||||
Lífeyrissjóður bænda | 2,1% | 3,0% | O |
Öll skuldabréf eru færð á gangvirði
|
Skuldabréf
50%
Hlutabréf
49%
Innistæður
1%
Erlend mynt
30%
|
|
|||||||||||||||
Íslenski lífeyrissjóðurinn | 1,6% | 3,3% | O |
Öll skuldabréf eru færð á gangvirði
|
Skuldabréf
54%
Hlutabréf
46%
Innistæður
Erlend mynt
29%
|
|
|||||||||||||||
Gildi-lífeyrissjóður | 4,1% | 4,5% | SO |
Hluti af ríkistryggðum bréfum sjóðsins er færður á kaupkröfu, annars eru öll skuldabréf færð á gangvirði.
|
Skuldabréf
44%
Hlutabréf
54%
Innistæður
1%
Erlend mynt
35%
|
|
|||||||||||||||
Frjálsi lífeyrissjóðurinn | 2,7% | 3,2% | O |
Hér birtir sjóðurinn ávöxtun samkvæmt uppgjörsaðferð þar sem hluti skuldabréfasafn (um 20% af hreinni eign) er færður á kaupkröfu. Þessar tölur er að finna í ársreikningi sjóðsins.
|
Skuldabréf
53%
Hlutabréf
37%
Innistæður
1%
Erlend mynt
38%
|
|
|||||||||||||||
Frjálsi lífeyrissjóðurinn | 1,8% | 3,0% | O |
Til þess að ávöxtunartölur séu samanburðarhæfar milli lífeyrissjóða birtir sjóðurinn hér ávöxtun þar sem öll skuldabréf eru færð á gangvirði. Þessar tölur er að finna í ársreikningi sjóðsins. Í línunni hér fyrir neðan eru birtar ávöxtunartölur samkvæmt uppgjörsaðferð þar sem hluti skuldabréfasafns er færður á kaupkröfu (um 20% af hreinni eign).
|
Skuldabréf
53%
Hlutabréf
37%
Innistæður
1%
Erlend mynt
38%
|
|
|||||||||||||||
Festa lífeyrissjóður | 3,7% | 4,2% | SO |
Um 40% skuldabréfa samtryggingardeildar eru virt á gangvirði, 60% á upphaflegri kaupávöxtunarkröfu.
|
Skuldabréf
49%
Hlutabréf
48%
Innistæður
2%
Erlend mynt
36%
|
|
|||||||||||||||
Eftirlaunasjóður FÍA | 2,5% | 3,4% | ST |
Öll skuldabréf eru færð á gangvirði
|
Skuldabréf
52%
Hlutabréf
38%
Innistæður
Erlend mynt
38%
|
|
|||||||||||||||
Almenni lífeyrissjóðurinn | 3,3% | 3,9% | O |
Öll skuldabréf eru færð á gangvirði
|
Skuldabréf
43%
Hlutabréf
45%
Innistæður
2%
Erlend mynt
45%
|
|
|||||||||||||||
LSR | A-deild | 4,0% | 4,0% | S |
Útlán og skuldabréf sem haldið er til gjalddaga eru metin á kostnaðarverði (kaupkröfu) og almenna reglan er að öllum skuldabréfum skal haldið til gjalddaga en þó með undantekningum. T.d. eru sértryggð skuldabréf útgefin af bönkunum og ríkisskuldabréf metin á gangvirði nema hluti af HFF skuldabréfum. Síðan er heimilt að meta önnur markaðsskuldabréf á gangvirði.
|
Skuldabréf
43%
Hlutabréf
54%
Innistæður
2%
Erlend mynt
44%
|
|
||||||||||||||
Brú lífeyrissjóður | A-deild | 2,3% | 3,4% | SO |
Öll skráð skuldabréf þar sem útgefendur hafa samið um viðskiptavakt með flokkinn eru metin á gangvirði. Aðrir skuldabréfaflokkar eru metnir á kaupkröfu.
|
Skuldabréf
51%
Hlutabréf
49%
Innistæður
Erlend mynt
33%
|
|
||||||||||||||
Lífeyrissjóður bankamanna | Aldursdeild | 4,0% | 3,8% | ST |
|
Skuldabréf
50%
Hlutabréf
49%
Innistæður
1%
Erlend mynt
29%
|
|
||||||||||||||
LSR | B-deild | 3,7% | 4,2% | L |
Útlán og skuldabréf sem haldið er til gjalddaga eru metin á kostnaðarverði (kaupkröfu) og almenna reglan er að öllum skuldabréfum skal haldið til gjalddaga en þó með undantekningum. T.d. eru sértryggð skuldabréf útgefin af bönkunum og ríkisskuldabréf metin á gangvirði nema hluti af HFF skuldabréfum. Síðan er heimilt að meta önnur markaðsskuldabréf á gangvirði.
|
Skuldabréf
40%
Hlutabréf
54%
Innistæður
6%
Erlend mynt
41%
|
|
||||||||||||||
Brú lífeyrissjóður | B-deild | 1,0% | 2,4% | L |
Öll skráð skuldabréf þar sem útgefendur hafa samið um viðskiptavakt með flokkinn eru metin á gangvirði. Aðrir skuldabréfaflokkar eru metnir á kaupkröfu.
|
Skuldabréf
57%
Hlutabréf
43%
Innistæður
Erlend mynt
25%
|
|
||||||||||||||
Lífeyrissjóður bankamanna | Hlutfallsdeild | 2,6% | 3,4% | L |
|
Skuldabréf
90%
Hlutabréf
10%
Innistæður
Erlend mynt
|
|
||||||||||||||
Brú lífeyrissjóður | V-deild | 2,3% | 3,4% | O |
Öll skráð skuldabréf þar sem útgefendur hafa samið um viðskiptavakt með flokkinn eru metin á gangvirði. Aðrir skuldabréfaflokkar eru metnir á kaupkröfu.
|
Skuldabréf
51%
Hlutabréf
49%
Innistæður
Erlend mynt
33%
|
|