Um er að ræða stutt myndbönd (innan við 1 mín) sem henta vel til fræðslu um lífeyrissjóðakerfið á samfélagsmiðlum. Notkun í fræðsluskyni er öllum heimil.
Efni myndbandanna:
Myndbandið "Lífeyrissjóðakerfið á 90 sek" er einnig aðgengilegt á Youtube og nú á þremur tungumálum: íslensku, ensku og pólsku. Myndbandið hentar vel til kennslu í yngri aldurshópunum og er meðal annars notað til kennslu í framhaldsskólum. Það hentar einnig vel sem fræðsluefni fyrir erlenda starfsmenn sem hér starfa til lengri eða skemmri tíma. Notkun í fræðsluskyni er öllum heimil.