Mánaðarpóstur LL

Lífeyrisvit - góðar viðtökur

Lífeyrisvit kynnt á fjarfundum
readMoreNews

Nýtt upphaf - ráðstefna á vegum Festu

Festa stendur fyrir veglegri ráðstefnu í tilefni af 10 ára afmæli sínu sem er opin öllum án endurgjalds.
readMoreNews

Lærdómur ársins 2020 getur markað nýtt upphaf

Við vekjum athygli á áhugaverðri grein sem birtist í síðustu viku eftir Tómas Njál Möller formann Festu miðstöðvar um samfélagslega ábyrgð og sjálfbærni.
readMoreNews

OECD hampar íslenskri lífeyrisrannsókn

Landssamtök lífeyrissjóða þakka ánægjulegt samstarf á liðnu ári og óska landsmönnum öllum gleðilegs árs.
readMoreNews

Umhverfissjálfbærar fjárfestingar

Fræðsluerindi um umhverfissjálfbærar fjárfestingar þar sem komið verður inn á Samfélagsleg ábyrgð – ábyrgar fjárfestingar og varnir gegn mútum og spillingu
readMoreNews

Möguleg áhrif stýrivaxta Seðlabanka Íslands á fjárfestingar lífeyrissjóða

Hádegisfundur - fjarfundur – kynning á verkefni Stefaníu Ástrósar, meistaranema í fjármálaverkfræði og áhættustýringu
readMoreNews

Stafræn tækni í átt að sjálfbærni

Klappir grænar lausnir hf. hafa hannað stafrænar lausnir til að greina og meta skipulagsheildir gagnvart UFS þáttum. Hugbúnaðurinn er þannig uppbyggður að ef eitt fyrirtæki framkvæmir mat á UFS þáttum í sinni skipulagheild þá nýtist sú vinna jafnframt öðrum sem nota hugbúnaðinn.
readMoreNews

Lífeyrisréttindi á milli landa með áherslu á EES-samninginn

Minnum á kynningu sérfræðinga Tryggingastofnunar í erlendum málum á Grandhóteli fimmtudaginn 22. febrúar kl. 12:00 - 13:00. Farið verður yfir lífeyrisréttindi á milli landa með áherslu á EES-samninginn. Fundurinn er ætlaður starfsfólki og stjórnarmönnum lífeyrissjóða. Skráning á Lífeyrismál.is.
readMoreNews

Nýr mánaðarpóstur sendur út frá Lífeyrismál.is.

Mánaðarpóstur Landssamtaka lífeyrissjóða er nú sendur beint af Lífeyrismál.is. Pósturinn er sendur öllum starfsmönnum og stjórnarmönnum lífeyrissjóðanna til að auglýsa það sem framundan er hjá landssamtökunum hverju sinni en einnig til að vekja athygli á nýju efni á Lífeyrismál.is.
readMoreNews

Mánaðarpóstur LL desember 2016

Nýr mánaðarpóstur LL hefur nú litið dagsins ljós. Þar er meðal annars sagt frá kostum lífeyrissjóða þegar kemur að húsnæðissparnaði, Birtu lífeyrissjóði óskað velfarnaðar og sagt frá tveimur kynningarfundum sem LL standa ...
readMoreNews