Fréttir og greinar

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga veitir lán til einstaklinga óháð aðild að sjóðnum.

Þann 25. ágúst 2005 samþykkti stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (LSS) að breyta lántökuskilyrðum sjóðsins á þann veg að lán eru veitt til einstaklinga óháð aðild að sjóðnum. Skilyrði fyrir lánsúthlutun er ...
readMoreNews

Góð milliuppgjör lífeyrissjóða.

Gildi lífeyrissjóður, sameinaður sjóður Lífeyrissjóðsins Framsýnar og Lífeyrissjóðs sjómanna, hefur gengið frá milliuppgjöri fyrir tímabilið 1. janúar - 30. júní 2005. Hrein raunávöxtun sjóðsins á ársgrundvelli fyrstu s...
readMoreNews

Samrunaviðræðum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og Sameinaða lífeyrissjóðsins hætt.

Viðræður um hugsanlegan samruna Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og Sameinaða lífeyrissjóðsins hafa staðið yfir undanfarna mánuði. Stjórnir sjóðanna meta það svo að sameining gangi ekki upp eins og staðan er í dag, m.a. vegna mis...
readMoreNews

Sjóðfélagalánin sækja á.

Samkvæmt upplýsingum frá tölfræðisviði Seðlabankans eru bein útlán lífeyrissjóðanna til sjóðfélaga aftur byrjuð að aukast og námu  sjóðfélagalánin 90.866 m. kr. í júnílok á þessu ári miðað við 88.145 m. kr. í lo...
readMoreNews

Aldursháð réttindakerfi sækja á.

Í lok síðasta árs voru heildareignir í í aldursháðu réttindakerfi 79.645 m. kr. eða um 8,1% af heildareignum lífeyrissjóðanna. Mikil breyting hefur átt sér stað á þessu ári og er þetta hlutfall nú komið upp í 28,5% ef miða
readMoreNews

Sameiginlegur lífeyrissjóður á Suðurnesjum og Suðurlandi hefur tekið til starfa.

Lífeyrissjóður Suðurlands er sameinaður sjóður Lífeyrissjóðs Suðurnesja og Lífeyrissjóðs Suðurlands og hóf starfsemi 1. júlí 2005. Höfuðstöðvar sjóðsins eru í Reykjanesbæ en einnig er skrifstofa sjóðsins á Selfossi. &n...
readMoreNews

Skýrsla Fjármálaeftirlitsins um lífeyrissjóðina komin út. Raunávöxunin var 10,4% í fyrra.

   Helstu niðurstöðutölur skýrslunnar eru þær raunávöxtun lífeyrissjóðanna nam 10,4% í fyrra. Hrein eign til greiðslu lífeyris í árslok 2004 nam 986,5 ma.kr. samanborið við 821,3 ma.kr. í árslok 2003. Aukningin er 20,1% sem...
readMoreNews

Mikil aukning í útlánum LSR og LH til sjóðfélaga

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga (LH) hafa lánað meira til sjóðfélaga á fyrstu sex mánuðum ársins 2005 en yfir allt árið í fyrra, sem þó var næstbesta ár sjóðanna frá upphaf...
readMoreNews

Yfirtökunefnd Kauphallarinnar tekur til starfa.

Kauphöll Íslands hefur ákveðið að stofna Yfirtökunefnd til að fjalla um yfirtökuskyldu á hlutabréfamarkaði.  Markmiðið með stofnun nefndarinnar er að efla hlutabréfamarkað með því að greiða eftir því sem við verður komi...
readMoreNews

Lífeyrissjóður bankamanna stefnir Landsbankanum vegna bakábyrgðar á lífeyrisskuldbindingum.

Lífeyrissjóður bankamanna hefur stefnt Landsbanka Íslands hf. og til vara fjármála- og viðskiptaráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins vegna bakábyrgðar á lífeyrisskuldbindingum vegna starfsmanna Landsbankans. Þess er krafist að ...
readMoreNews