Fréttir og greinar

Fjármálaeftirlið: Allir lífeyrissjóðir á almennum vinnumarkaði í tryggingafræðilegu jafnvægi.

Á ársfundi Fjármálaeftirlitsins í gær kom fram í  ræðu Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, að góð ávöxtun lífeyrissjóðanna á árinu 2003 hafði í för með sér að tryggingafræðileg staða sjóðann...
readMoreNews

Nýr formaður hjá EFRP, - European Federation for Retirement Provison.

Á haustfundi EFRP, sem eru samtök lífeyrissjóðasambanda í Evrópu, var Jaap Maassen kosinn formaður samtakanna.   Maasen sem kemur frá stærsta lífeyrissjóði í Evópu, ABP í Hollandi, tók við af Alan Pickering, frá  breska ráð...
readMoreNews

Listi yfir 1000 stærstu lífeyrissjóðina í Evrópu birtur.

Mánaðarritið IPE (Investment & Pensions Europe) hefur birti lista yfir 1000 stærstu lífeyrissjóði í Evrópu. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins er í 149. sæti og Lífeyrisjóður verslunarmanna er í 179. sæti. Stærsti lífeyriss...
readMoreNews

120 þúsund krónur að meðaltali í vanskilum.

Vanskil á iðgjöldum til lífeyrissjóða á árinu 2003 námu um 1.300 milljónum króna og lækkuðu um 200 milljónir króna frá árinu á undan þegar þau námu 1.500 milljónum króna. Meðal vanskil námu 120 þús. kr. Þessar upplýsin...
readMoreNews

Viðskiptaráðherra skipar nefnd um lánveitingar einstaklinga.

Valgerður Sverrisdóttir, viðskiptaráðherra, hefur nýlega skipað nefnd sem hefur það hlutverk að leggja drög að samkomulagi um lánveitingar einstaklinga, t.d. um greiðslumat, upplýsingaskyldu, skilmálabreytingar, ábyrgðarmenn o.f....
readMoreNews

Aukaútdráttur á húsbréfum.

Eins og kunnugt er hefur Íbúðalánasjóður samkvæmt lögum um húsnæðismál, nú nr. 44/1998, með síðari breytingum, heimild til aukaútdráttar húsbréfa. Þessi heimild er í samræmi við heimild skuldara fasteignaveðbréfa til að ...
readMoreNews

Niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu: Ekki heimilt að svipta sjómann örorkulífeyrisréttindum.

Ekki  var heimilt að svipta fyrrverandi sjómann, örorkulífeyrisréttindum án þess að bætur kæmu fyrir. Þetta var niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu í Strassborg í dómi sem birtur var í gær. Niðurstaða Mannréttindad...
readMoreNews

Samvinnulífeyrissjóðurinn: Gott ársuppgjör og lækkun vaxta.

Samkvæmt sex mánaða milliuuppgjöri Samvinnulífeyrissjóðsins nam hrein raunávöxtun sjóðsins 21,2%, sem er framúrskarandi góður fjárfestingarárangur. Stjórn sjóðsins hefur líka tilkynnt vaxtalækkun til sjóðfélaga. Hrein ra...
readMoreNews

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga lækkar vexti í 4,3%.

Þá lækka vextir lána með breytilegum vöxtum í 4,45%. Breytilegir vextir eru endurskoðaðir mánaðarlega. Breytilegir vextir sjóðfélagalána taka breytingum 15. hvers mánaðar og eru 0,60% (punktum) hærri en meðalávöxtun í síðu...
readMoreNews

LSR lán nú boðin með föstum og breytilegum vöxtum.

Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins hefur samþykkt breytingar á lánareglum sjóðsins og hafa þær þegar tekið gildi. Samkvæmt þeim býður LSR nú sjóðfélagalán með 4,3% föstum vöxtum frá 5 til 40 ára. Eftir sem áður...
readMoreNews