Sjóðfélagavextir lækka 4,3% hjá Lífeyrissjóði sjómanna.
Stjórn Lífeyrissjóðs sjómanna hefur ákveðið að lækka vexti af lánum til sjóðfélaga í 4,3% úr 4,83%. Vaxtabreytingin tekur bæði til nýrra sem eldri lána. Ákvörðun þessi er tekin í kjölfar lækkunar á langtímalánum...
26.08.2004
Fréttir