Mikil erlend verðbréfakaup í febrúar s.l.
Nettókaupin nú í febrúar að fjárhæð 7.830 m.kr. eru þau mestu síðan kerfisbundið var byrjað að safna saman upplýsingum um erlend verðbréfakaup árið 1994.
Nettókaup á verðbréfum erlendis námu samtals 7.830 m.kr. í febrú...
01.04.2004
Fréttir