Fréttir og greinar

Nettókaup erlendra verðbréfa mun meiri á þessu ári en síðustu 2 árin.

Viðskipti með erlend verðbréf útgefin erlendis námu alls 14.476 m.kr. fyrstu 6  mánuði þessa árs miðað við kaup að fjárhæð 6.781 m.kr. á sama tímabili í fyrra. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Seðlabanka Íslands.&n...
readMoreNews

Stigakerfi með jafnri réttindaávinnslu er stærst.

Í skýrslu Fjármálaeftirlitsins um rekstur og efnahag lífeyrissjóðanna fyrir árið 2002 er birt yfirlit yfir réttindauppbyggingu sjóðanna. Stigakerfi með jafnri réttindaávinnslu er öflugast að krónutölu eða 64,5% af heild. Hei...
readMoreNews

Garðar Jón Bjarnason framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Austurlands.

Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands hefur ráðið Garðar Jón Bjarnason sem nýjan framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs Austurlands og mun hann hefja störf þann 1. ágúst næstkomandi.  Garðar Jón útskrifaðist úr viðskiptafræðideild...
readMoreNews

Skýrsla FME um lífeyrissjóðina komin út.

Hrein raunávöxtun lífeyrissjóða á síðasta ári var neikvæð um 3%.   Þetta kemur m.a. fram í nýrri skýrslu Fjármálaeftirlitsins um lífeyrissjóði árið 2002.  Helstu niðurstöðutölur skýrslunnar eru þær að hrein eign ti...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna yfir 700 milljarða króna.

Samkvæmt efnahagsyfirliti lífeyrissjóða, sem tölfræðisvið Seðlabanka Íslands gefur út þá námu heildareignir lífeyrissjóðanna í maílok 703.710 milljónum króna, sem er aukning um rúma 24 milljarða króna frá áramótum.  Þe...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir í Sviss hvetja til barneigna.

Forráðamenn lífeyrissjóða í Sviss hafa mælt eindregið með því við stjórnvöld að þau hvetji fólk til meiri barneigna. Með því móti væri hægt að fá fleira fólk inn á vinnumarkaðinn á komandi árum og koma þannig í veg ...
readMoreNews

Ógreidd iðgjöld sjálfstæðra atvinnurekenda skapa ekki rétt.

Niðurstaða úrskurðar og og umsagnarnefndar Landssamtaka lífeyrissjóða er sú að lífeyrissjóði beri ekki að reikna með ógreidd iðgjöld sjálfstæðs atvinnurekanda við útreikning örorku- eða makalífeyris og að lífeyrissjóð...
readMoreNews

Ríkisfang og réttindi í lífeyrissjóðum.

Reglur um flutning lífeyrissjóðsréttinda milli ríkja Evrópusambandsins (ESB) og Íslands voru nýlega til umfjöllunar í fjölmiðlum. Fram kom að þar sem Ísland er ekki aðili að ESB séu sérstakar hömlur á flutningi lífeyrissjóð...
readMoreNews

Viðskipti með erlend verðbréf 8.259 m. kr. fyrstu fjóra mánuði þessa árs.

Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að nettókaup erlendra verðbréfa voru samtals 1.316 m.kr. í apríl samanborið við nettó sölu  fyrir um 1.648 m.kr. í sama mánuði árið 2002.  Alls hafa heildarvi
readMoreNews

40% af lífeyrissjóðum í Sviss eiga ekki fyrir lífeyrisskuldbindingum.

Að sögn ASIP, Sambands lífeyrissjóða í Sviss,  eiga tveir af hverjum fimm lífeyrissjóðum þar í landi ekki fyrir lífeyrisskuldbindingum sínum.  ASIP, sem er samband 1.300 lífeyrissjóða í Sviss með um 2,2 milljónir sjóðfélag...
readMoreNews