Heildareignir Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins í árslok 2002 námu 116,1 milljarði króna.
Hrein raunávöxtun LSR var neikvæð um 1,38% á árinu 2002 í samanburði við 0,01% hreina raunávöxtun árið 2001. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ár er 2,81% og síðustu 10 ár 4,12%. Heildareignir Lífeyrissjóðs starf...
30.04.2003
Fréttir