Fréttir og greinar

Heildareignir Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins í árslok 2002 námu 116,1 milljarði króna.

Hrein raunávöxtun LSR var neikvæð um 1,38% á árinu 2002 í samanburði við 0,01% hreina raunávöxtun árið 2001.  Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ár er 2,81% og síðustu 10 ár 4,12%. Heildareignir Lífeyrissjóðs starf...
readMoreNews

Hrein raunávöxtun hjá Lífeyrissjóði bankamanna neikvæð um 0,54%.

Raunávöxtun hlutfallsdeildar var -0,73% á síðasta ári en stigadeildar 0,38%. Fimm ára meðaltal raunávöxtunar sjóðsins í heild er 1,98%. Í árslok síðasta árs greiddi Lífeyrissjóður bankamanna 479 lífeyrisþegum lífeyri sam...
readMoreNews

Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands ætlar að hætta í lok maí n.k.

Í ljósi þeirra málaferla sem nú standa yfir og annarra sem framundan eru telur stjórn Lífeyrissjóðas Austurlands rétt að nýir aðilar taki við stjórnartaumum á fyrirhuguðum fulltrúaráðsfundi 26. maí n.k. Sjá fréttatilkyn...
readMoreNews

Lífeyrissjóðirnir þurfa að gæta hlutleysis í viðskiptaátökum.

Á fundi LL fyrir skömmu um aðkomu lífeyrissjóða að stjórnun og rekstri fyrirtækja flutti Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, athyglisvert erindi. Í erindi Ara kom fram að lífeyrisréttindi landsmanna væru hluti af...
readMoreNews

Lækka þarf lífeyrisréttindi hjá Lífeyrissjóði bænda.

Samkvæmt niðurstöðu tryggingafræðilegrar athugunar á stöðu Lífeyrissjóðs bænda í árslok 2002 miðað við 3,5% ársvexti þá vantar sjóðinn 1.100 milljónir króna upp á að eignir nægi fyrir áföllnum skuldbindingum eða 8,1%...
readMoreNews

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja í járnum 2002.

Eignir sjóðins 4,2% umfram áfallnar skuldbindingar í árslok. Samkvæmt ársreikningi Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja fyrir árið 2002 var hrein nafnávöxtun sjóðsins 1,69% á árinu og hrein raunávöxtun því neikvæð um 0,31%. Meðalta...
readMoreNews

Virði rekstur fyrirtækis mikilvægara en verð hlutabréfa.

Á fundi LL fyrir skömmu um aðkomu lífeyrissjóða að stjórnun og rekstri fyrirtækja flutti Loftur Ólafsson, lektor Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík athyglisvert erindi.  Fram kom hjá Lofti að sjónarmið langtímafjárfesta, þ...
readMoreNews

Hátt hlutfall eldra fólks á vinnumarkaði.

Í grein á norska vefritinu Seniorpolitikk er fjallað um hátt hlutfall eldra fólks á vinnumarkaði hérlendis, en eins og kunnug er, þá  er atvinnuþátttaka eldra fólks mest hérlendis innan OECD.  Fram kemur í norsku greininni að á...
readMoreNews

Innlend hlutabréfaeign lífeyrissjóðanna um 10% af eignum.

Af heildareignum lífeyrissjóðanna í árslok á síðasta ári námu innlendu hlutabréfin um 10,8% af eignunum. Sambærilegt hlutfall fyrir árið 2001 var 9,3% og vegna ársins 2000 9,8%. Þannig er ljóst að á umliðnum þremur árum hefur...
readMoreNews

Slök afkoma Lífeyrissjóðs Austurlands.

Vegna slæmrar afkomu Lífeyrissjóðs Austurlands hefur stjórn sjóðsins gert tillögur um skerðingu réttinda sjóðfélaga um 5,4%.  Á síðustu tveimur árum hefur sjóðurinn þurft að afskrifa rúman milljarð króna, þar af um 800 mi...
readMoreNews