Fréttir og greinar

Mjög slæm útkoma erlendra lífeyrissjóða. - Íslensku lífeyrissjóðirnir standa sig mun betur.

Árið 2002 var þriðja árið í röð sem margir lífeyrissjóðir skiluðu neikvæðri raunávöxtun. Í mörgum löndum eru lífeyrismál í miklum ógöngum og mega lífeyrissjóðir því illa við slakri ávöxtun. Erlendis er algengt ...
readMoreNews

Kauphöll Íslands rekin með hagnaði.

Hagnaður Kauphallar Íslands h.f. eftir skatta nam 23,7 m.kr. samanborið við 19,0 m.kr. á árinu 2001. Félagið hefur hætt að verðleiðrétta reikningsskil í samræmi við lög samþykkt á Alþingi í lok árs 2001. Ef beitt hefði ...
readMoreNews

Góð ávöxtun séreignarsjóða Lífeyrissjóðsins Framsýnar.

  Hreinar eignir samtryggingarsjóðs Lífeyrissjóðsins Framsýnar  jukust um rúmlega 1 milljarð króna árið 2002 og var raunávöxtun neikvæð um tæp 1,2%.  Alls  námu eignir samtryggingarsjóðs 53,5 milljörðu...
readMoreNews

Afar slök útkoma hjá AP2-sjóðnum í Svíþjóð.

AP2, sem er næst stærsti lífeyrissjóður Svíþjóðar hefur tilkynnt að eignir sjóðsins hafi lækkað um 15,3% á síðasta ári eða um 16,4 milljarða sænskra króna (139,4 milljarða ísl. kr.).      Í byrjun árs n...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Eimskipafélags Íslands birtir ársuppgjör.

Samkvæmt ársreikningi  Lífeyrissjóðs Hf. Eimskipafélags Íslands nam raunávöxtun sjóðsins 6,42% á síðasta ári og meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. fimm ár nam 4,49%. Hrein eign lífeyrissjóðsins nam 2.626 m.kr.   &...
readMoreNews

FME sendir dreifibréf vegna starfshátta sölumanna og ráðgjafa vegna samninga um viðbótarlífeyrissparnað.

Fjármálaeftirlitið hefur með dreifibréfi minnt sjóði og fjármálastofnanir sem taka við lífeyrissparnaði að þeim beri að upplýsa fólk nákvæmlega um allan kostnað sem því getur fylgt. Fjármálaeftirlitinu hafa að undanfö...
readMoreNews

Jákvæð raunávöxtun hjá Lífeyrissjóði sjómanna á síðasta ári.

Lífeyrissjóður sjómanna hefur gengið frá ársreikningi fyrir árið 2002. Raunávöxtun á árinu var 0,63%. Ávöxtun innlendra skuldabréfa og hlutabréfa var góð á árinu, en neikvæð ávöxtun erlendra hlutabréfa dregur heildarávö...
readMoreNews

Eignir Lífiðnar um 19 milljarðar.

Eignir sjóðsins námu rúmum 19 milljörðum í lok síðasta árs og þar af var séreignardeild tæplega 250 millj. kr. Heildareignir sjóðsins hækkuðu um 4,78% á milli ára.  Miklar sveiflur hafa verið í ávöxtun sjóðsins sem skýra...
readMoreNews

Ársuppgjör Sameinaða lífeyrissjóðsins birt.

Gengið hefur verið frá endurskoðuðu ársuppgjöri Sameinaða lífeyrissjóðsins vegna ársins 2002. Sjóðurinn greiðir verðtryggðan lífeyrir og varð 5,7% hækkun á lífeyri til lífeyrisþega á árinu 2002. Vegna fjölgunar lífeyris...
readMoreNews

Lífeyrissjóður lækna lækkar áunnin réttindi um 9%

 Þetta er í fyrsta sinn í sögu sjóðsins sem réttindi eru skert. Hins vegar voru þau þrisvar aukin frá 1997 um alls rúmlega 60%, síðast um 45% árið 2000. Eftir þessar breytingar sýnir tryggingafræðileg úttekt að heildarsku...
readMoreNews