Mjög slæm útkoma erlendra lífeyrissjóða. - Íslensku lífeyrissjóðirnir standa sig mun betur.
Árið 2002 var þriðja árið í röð sem margir lífeyrissjóðir skiluðu neikvæðri raunávöxtun. Í mörgum löndum eru lífeyrismál í miklum ógöngum og mega lífeyrissjóðir því illa við slakri ávöxtun.
Erlendis er algengt ...
20.02.2003
Fréttir