Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna neikvæð um 1,9% á síðasta ári.
Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna var neikvæð um 1,9% á síðasta ári að jafnaði miðað við vísitölu neysluverðs. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Fjármálaeftirlitsins um rekstur lífeyrissjóða á síðasta ári. Skýrslan...
20.08.2002
Fréttir