Fréttir og greinar

Nýtt samkomulag um rekstur Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna

Í dag var undirritað nýtt samkomulag 13 aðila um rekstur Raðgjafarstofu um fjármál heimilanna. Samkomulagið gildir til 31. desember 2004. Aðilar að samkomulaginu eru Félagsmálaráðuneytið, Íbúðalánasjóður, Reykjavíkurborg, B...
readMoreNews

Frábær fjárfestingarárangur hjá Samvinnulífeyrissjóðnum.

Hrein raunávöxtun Samvinnulífeyrissjóðins s.l. 5 ár nam 6,9% að meðaltali og skipar þessi árangur sjóðnum í fyrsta sæti þegar raunávöxtunartölur lífeyrissjóðanna eru skoðaðar. Hrein raunávöxtun í fyrra var jákvæð um 0,...
readMoreNews

Hæstiréttur staðfestir rétt konu til hlutar í lífeyrisréttindum fyrrv. eiginmanns.

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um rétt konu til hlutdeildar í lífeyrisréttindum fyrrverandi eiginmanns hennar. Konan og maðurinn slitu samvistum eftir átján ára samband, þar af 15 ár í hjúskap, og ha...
readMoreNews

Styrk staða Lífeyrissjóðs arkitekta og tæknifræðinga

Heildareignir Lífeyrissjóðs arkitekta og tæknifræðinga voru 8% yfir heildarskuldbindingum um síðustu áramót, sem verður að teljast mjög góð staða. Raunávöxtun var - 0,1% á síðasta ári. Heildareignir lífeyrissjóðsins ...
readMoreNews

Meðalraunávöxtun hjá Lífeyrissjóði lækna 4,9% s.l. 5 ár.

Nafnávöxtun Lífeyrissjóðs lækna árið 2001 var 5,9% og raunávöxtun - 2,5%. Meðalraunávöxtun sjóðsins á ári s.l. 5 ár var 4,9% og s.l. 10 ár 6,7%. Árið 2001 var annað árið í röð sem var óhagstætt fyrir fjárfesta ...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn 7. maí n.k.

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða boðar til aðalfundar samtakanna þriðjudaginn 7. maí n.k. í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 16.00. Auk venjulegra aðalfundarstafa mun Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, halda...
readMoreNews

Góð meðalraunávöxtun lífeyrissjóðanna 1997 til 2001.

Nú hafa nokkrir af lífeyrissjóðum landsins kynnt helstu niðurstöður úr starfsemi sjóðanna á liðnu ári. Þegar horft er á raunávöxtun lífeyrissjóðanna er mikilvægt að einblína ekki um of á afkomutölur eins árs heldur er mik...
readMoreNews

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda með 1,2% hreina raunávöxtun 2001.

Heildareignir til greiðslu lífeyris í árslok 2001 hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda námu alls 22.262 millj.,kr. Eignir sjóðsins uxu um 3.019 millj., kr. eða 15,6%. Nafnávöxtun samtryggingardeildar var 2001 10,1% eða 1,3% rau...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Vesturlands birtir ársuppgjör.

Lífeyrissjóður Vesturlands hefur birt ársuppgjör vegna síðasta árs. Nafnávöxtun sjóðsins var 7% sem jafngildir –1,5% raunávöxtun. Hrein raunávöxtun þegar búið er að taka tillit til rekstrarkostnaðar er –1,6%. Í ...
readMoreNews

Hrein eign Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja tæpir 11 miljarðar króna í árslok 2001.

Hrein eign lífeyrissjóðsins til greiðslu lífeyris var í árslok 10.927 milljónir og hækkaði um 881 milljón á árinu, eða um 8,8%. Iðgjaldatekjur voru 459 milljónir og jukust um 23,8% á milli ára og lífeyrisgreiðslur voru 241 ...
readMoreNews