Fréttir og greinar

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn 7. maí n.k.

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða boðar til aðalfundar samtakanna þriðjudaginn 7. maí n.k. í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 16.00. Auk venjulegra aðalfundarstafa mun Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, halda...
readMoreNews

Góð meðalraunávöxtun lífeyrissjóðanna 1997 til 2001.

Nú hafa nokkrir af lífeyrissjóðum landsins kynnt helstu niðurstöður úr starfsemi sjóðanna á liðnu ári. Þegar horft er á raunávöxtun lífeyrissjóðanna er mikilvægt að einblína ekki um of á afkomutölur eins árs heldur er mik...
readMoreNews

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda með 1,2% hreina raunávöxtun 2001.

Heildareignir til greiðslu lífeyris í árslok 2001 hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda námu alls 22.262 millj.,kr. Eignir sjóðsins uxu um 3.019 millj., kr. eða 15,6%. Nafnávöxtun samtryggingardeildar var 2001 10,1% eða 1,3% rau...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Vesturlands birtir ársuppgjör.

Lífeyrissjóður Vesturlands hefur birt ársuppgjör vegna síðasta árs. Nafnávöxtun sjóðsins var 7% sem jafngildir –1,5% raunávöxtun. Hrein raunávöxtun þegar búið er að taka tillit til rekstrarkostnaðar er –1,6%. Í ...
readMoreNews

Hrein eign Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja tæpir 11 miljarðar króna í árslok 2001.

Hrein eign lífeyrissjóðsins til greiðslu lífeyris var í árslok 10.927 milljónir og hækkaði um 881 milljón á árinu, eða um 8,8%. Iðgjaldatekjur voru 459 milljónir og jukust um 23,8% á milli ára og lífeyrisgreiðslur voru 241 ...
readMoreNews

Eru lífeyrissjóðir sökudólgar of hárrar ávöxtunarkröfu húsbréfa?

Vangaveltur um að að lífeyrissjóðirnir haldi viljandi uppi ávöxtunarkröfu húsbréfa til að geta bókfært bréfin á hárri kaupkröfu eru í raun afar sérkennilegar, því það er ljóst að það er hagur lífeyrissjóða, líkt og a...
readMoreNews

Frjálsi lífeyrissjóðurinn með 3,14% neikvæða ávöxtun í fyrra.

Þrátt fyrir 3,14% neikvæða raunávöxtun var raunávöxtun sjóðsins á árunum 1997-2001 jákvæð um 4,5%, sem byggist á mjög góðri raunávöxtun áranna 1997 til 1999. Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur verið starfræktur frá á...
readMoreNews

Lífiðn birtir ársuppgjör: Erfitt ár að baki.

Lífeyrissjóðurinn Lífiðn hefur birt ársuppgjör vegna síðasta árs. Sjóðurinn á 37% umfram eignir miðað við áfallnar skuldbindingar. Heildaskuldbinding umfram eignir er hins vegar 3,9% og hrein raunávöxtun var neikvæð um 4,...
readMoreNews

Staða Lífeyrissjóðsins Framsýnar sterk þrátt fyrir erfitt árferði.

Árið 2001, sem var 6. starfsár Lífeyrissjóðsins Framsýnar, einkenndist af miklum sviptingum á fjármálamörkuðum og var ávöxtun lífeyrissjóða mun lakari en undangengin ár. Ávöxtun lífeyrissjóðsins var 6,0% en það svarar til ...
readMoreNews

ALVÍB er orðinn stærsti séreignarsjóðurinn.

Árið 2001 var mikill vöxtur í starfsemi ALVÍB og náði sjóðurinn þeim áfanga að verða stærsti séreignarsjóðurinn. Heildareignir ALVÍB í lok ársins voru 11.213 milljónir og jukust þær um 32% á árinu. Raunávöxtun Ævisafna ...
readMoreNews