Fréttir og greinar

Eru lífeyrissjóðir sökudólgar of hárrar ávöxtunarkröfu húsbréfa?

Vangaveltur um að að lífeyrissjóðirnir haldi viljandi uppi ávöxtunarkröfu húsbréfa til að geta bókfært bréfin á hárri kaupkröfu eru í raun afar sérkennilegar, því það er ljóst að það er hagur lífeyrissjóða, líkt og a...
readMoreNews

Frjálsi lífeyrissjóðurinn með 3,14% neikvæða ávöxtun í fyrra.

Þrátt fyrir 3,14% neikvæða raunávöxtun var raunávöxtun sjóðsins á árunum 1997-2001 jákvæð um 4,5%, sem byggist á mjög góðri raunávöxtun áranna 1997 til 1999. Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur verið starfræktur frá á...
readMoreNews

Lífiðn birtir ársuppgjör: Erfitt ár að baki.

Lífeyrissjóðurinn Lífiðn hefur birt ársuppgjör vegna síðasta árs. Sjóðurinn á 37% umfram eignir miðað við áfallnar skuldbindingar. Heildaskuldbinding umfram eignir er hins vegar 3,9% og hrein raunávöxtun var neikvæð um 4,...
readMoreNews

Staða Lífeyrissjóðsins Framsýnar sterk þrátt fyrir erfitt árferði.

Árið 2001, sem var 6. starfsár Lífeyrissjóðsins Framsýnar, einkenndist af miklum sviptingum á fjármálamörkuðum og var ávöxtun lífeyrissjóða mun lakari en undangengin ár. Ávöxtun lífeyrissjóðsins var 6,0% en það svarar til ...
readMoreNews

ALVÍB er orðinn stærsti séreignarsjóðurinn.

Árið 2001 var mikill vöxtur í starfsemi ALVÍB og náði sjóðurinn þeim áfanga að verða stærsti séreignarsjóðurinn. Heildareignir ALVÍB í lok ársins voru 11.213 milljónir og jukust þær um 32% á árinu. Raunávöxtun Ævisafna ...
readMoreNews

Ávöxtun Lífeyrissjóðs sjómanna var í fyrra 7% sem jafngildir -1,6% raunávöxtun

Lífeyrissjóður sjómanna hefur gengið frá ársreikningi fyrir árið 2001. Ávöxtun á árinu var 7% sem jafngildir -1,6% raunávöxtun. Ávöxtun innlendra og erlendra hlutabréfa var neikvæð á árinu og endurspeglast það í ávöxtun...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna í árslok 2001: 648 miljarðar króna.

Samkvæmt upplýsingum frá tölfræðisviði Seðlabanka Íslands námu heildareignir lífeyrissjóðanna um síðustu áramót 647.941 m.kr., þar af námu erlendar eignir sjóðanna 21,2%, sem er hlutfallsleg lækkun frá fyrra ári. Heildareig...
readMoreNews

Lífeyrissjóður sjómanna vísar deilumáli gegn ríkinu til Mannréttinda- nefndar Evrópu.

Stjórn Lífeyrissjóðs sjómanna hefur ákveðið að vísa máli sjóðsins gegn íslenska ríkinu til Mannréttindanefndar Evrópu. Sem kunnugt er sýknaði Hæstiréttur í desember sl. íslenska ríkið af öllum kröfum sjóðsins, en sjó
readMoreNews

Eignir bandarískra lífeyrissjóða lækka um 14%.

Eignir 200 stærstu lífeyrissjóða í Bandaríkjunum hafa lækkað milli ára um 14,4% eða úr 4 biljónum dollara í 3,5 biljón dollara. Þessar upplýsingar koma fram í janúarhefti tímaritsins Pensions & Investments. Eignir 1.000 stæ...
readMoreNews

Sameinaði lífeyrissjóðurinn: Nafnávöxtun var 5,5% en raunávöxtun neikvæð um 2,8%.

Nafnávöxtun Sameinaða lífeyrissjóðsins á árinu 2001 nam 5,5% og raunávöxtun - 2,8%. Slök ávöxtun ársins skýrist af mikilli lækkun innlendra og erlendra hlutabréfa sjóðsins. Þrátt fyrir þetta og sérstaka 7% hækkun lífeyr...
readMoreNews