Fréttir og greinar

Hrein erlend verðbréfakaup í júlí 696 m.kr.

Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að hrein erlend verðbréfakaup í júlí voru samtals að fjárhæð 696 m. kr. en til samanburðar voru þau um 2,6 ma.kr. í sama mánuði árið 2000. Þróun einstakra undirli...
readMoreNews

Barclays í fyrsta sæti sem fjárvörsluaðili evrópskra lífeyrissjóða

Samkvæmt könnun William M Mercer er Barclays Global Investors í fyrsta sæti yfir fjárvörsluaðila lífeyrissjóða í Evrópu með um 115,1 milljarð bandaríkjadollara í vörslu þann 30. júní s.l. Birtur er listi yfir 20 stærstu fjárv...
readMoreNews

23% af eignum lífeyrissjóðanna í erlendum verðbréfum.

Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabanka Íslands námu eignir lífeyrissjóðanna 138.333 m.kr í lok maí s.l., sem er um 23% af heildareignum sjóðanna. Þetta hlutfall er nánast það sama og var í lok síðasta árs. Í lok síðasta ár...
readMoreNews

Rúmlega 45 þúsund manns lögðu til hliðar í viðbótarlífeyrissparnað í fyrra.

45.400 manns lögðu til hliðar í viðbótarlífeyrissparnað á síðasta ári. Er það fjölgun um 49% miðað við árið 1999, þegar um 30 þúsund manns tóku þátt í viðbótarlífeyrisparnaðinum. Embætti Ríkisskattstjóra hefur tek...
readMoreNews

Mikill samdráttur í viðskiptum með erlend verðbréf.

Samkvæmt samantekt Seðlabanka Íslands nam sala erlendra verðbréfa umfram kaup um 342 m. kr í júnímánuði. Neikvæð staða á viðskiptum með erlend verðbréf var síðast í desembermánuði 2000 og þar áður í nóvember 1996. Ti...
readMoreNews

Öldrunarbyrðin einna lægst á Íslandi.

Algengur mælikvarði við að reikna út öldrunarbyrði þjóða er að skoða hlutfall fólks yfir 65 ára í hlutfalli við fólk á vinnufærum aldri, þ.e. 15 til 64 ára. Þetta hlutfall er einna lægst á Íslandi eða 17,2% , en er t.d....
readMoreNews

Góð raunavöxtun lífeyrissjóðanna s.l. 5 ár.

Þegar raunávöxtun lífeyrissjóðanna er skoðuð yfir 5 ára tímabil, þ.e. frá 1996 til ársloka 2000, kemur í ljós að fjárfestingarárangur sjóðanna hefur verið mjög góður á umræddu tímabili. LL-FRÉTTIR birta nú lista yfir
readMoreNews

Sameinaði lífeyrissjóðurinn birtir árshlutauppgjör.

Gengið hefur verið frá endurskoðuðu árshlutauppgjöri Sameinaða lífeyrissjóðsins fyrir fyrstu fjóra mánuði ársins 2001. Öllum sjóðfélögum, lífeyrisþegum og launagreiðendum hefur verið sent fréttabréf þar sem helstu niður...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóða á Íslandi eru um 2 milljónir króna á íbúa.

Í nýlegri skýrslu frá William M. Mercer er að finna ýmsar tölulegar staðreyndir um lífeyrissjóðina í Evrópu. Ísland er ekki með í skýrslunni en auðvelt er að bera saman tölulegar upplýsingar um íslensku lífeyrissjóðina í ...
readMoreNews

Raunávöxtun hlutabréfa nær engin síðustu árin.

Úrvalsvísitala Aðallista VÞÍ náði lágmarki um miðjan júní og hafði hún þá ekki verið lægri síðan 18. desember 1998. Á því tímabili hækkaði neysluverð um 15,7% og var raunávöxtunin því neikvæð sem því nemur. Þetta...
readMoreNews