Fréttir og greinar

Aðalfundur Eignarhaldsfélags lífeyrissjóða um verðbréfaþing ehf.

Stjórn Eignarhaldsfélags lífeyrissjóða um verðbréfaþing ehf. boðar til aðalfundar þriðjudaginn 20. mars n.k. að Grand Hótel, Gallery, Reykjavík, Sigtúni 38, Rvík. Fundurinn hefst kl. 16.00. Stjórn félagsins leggur til að gre...
readMoreNews

ALVÍB: Iðgjöld aukast um 35% og eignir um 27% milli ára.

Heildareignir ALVÍB í lok ársins 2000 voru 8.385 milljónir og jukust þær um 27% á árinu. Eignir tryggingadeildar í árslok 2000 voru 845 milljónir en í séreignarsjóði voru 7.540 milljónir. Á árinu 2000 voru greidd iðgjöld til A...
readMoreNews

Írland í fyrsta sæti í lífeyrismálum innan EB.

Merrill Lynch sendi frá sér í síðasta mánuði könnun, þar sem mælt er hvaða lífeyriskerfi eru best innan Evrópusambandsins. Sigurvegari er Írland, í öðru sæti er Bretland og í því þriðja Holland. Spánn og Austurríki reka hi...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir kaupa Streng h.f. fyrir 564 milljónir kr.

Franska fyrirtækið Integra hefur selt Streng h.f. til níu lífeyrissjóða og er kaupverðið 7,1 milljón evra eða 564 milljónir íslenskra króna. Lífeyrissjóðirnir sem standa að kaupunum eru Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, ...
readMoreNews

Sameinaði lífeyrissjóðurinn: 7,9% meðalávöxtun s.l. 5 ár.

Sameinaði lífeyrissjóðurinn hefur birt ársreikning sinn fyrir árið 2000. Þar kemur fram að ávöxtun sjóðsins gekk vel framan af árinu 2000. Síðustu mánuði ársins lækkuðu hins vegar verulega gengi innlendra og erlendra hlutabré...
readMoreNews

Miklar endurbætur á heimasíðu Lífeyrissjóðs verkfræðinga.

Heimasíða Lífeyrissjóðs verkfræðinga hefur verið færð í nýjan búning og efni hennar aukið til muna. Jafnframt hefur lífeyrissjóðurinn tekið í notkun lénið lifsverk.is. Nýtt veffang heimasíðunnar er því www.lifsverk.is...
readMoreNews

Erlend verðbréfakaup neikvæð í desember s.l. um 857 m.kr.

Samkvæmt upplýsingum frá tölfræðisviði Seðlabanka Íslands voru viðskipti við útlönd með erlend verðbréf neikvæð um 857 m.kr. Samanburður milli desembermánaða 1999 og 2000 leiðir í ljós mun minni kaup í erlendum verðbréfa...
readMoreNews

Eignir Lífeyrissjóðs verzlunarmanna vaxa um 10,1 milljarð.

Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur birt upplýsingar um starfsemina á árinu 2000. Eignir sjóðsins námu í árslok 85,7 milljarða og hækkaði eignin um 10,1 milljarð á árinu eða um rúm 13%. Ávöxtun sjóðsins á árinu 2000 var 5...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Vestmannaeyja opnar heimasíðu.

Lífeyrissjóður Vestmannaeyja er einn fyrsti lífeyrissjóðurinn á Íslandi sem opnar sjóðfélögum aðgengi að upplýsingum um iðgjöld og lífeyri sinn. Unnt er að sjá yfirlit yfir iðgjaldagreiðslur hvers árs eftir launagreiðendum...
readMoreNews

In memorandum: Sagt frá afdrifum nokkurra lífeyrissjóða.

Man einhver eftir Lífeyrissjóði Verkstjórafélagsins Þórs eða Lífeyrissjóði starfsmanna Ríkisprentsmiðjunnar Gutenberg? Haldið verður áfam að skýra frá sameiningarferli lífeyrissjóðanna, sbr. frétt hér á heimasíðunni frá...
readMoreNews