Fréttir og greinar

Landssamtök lífeyrissjóða flytja í nýtt húsnæði.

Laugardaginn 30. september n.k. flytja Landssamtök lífeyrissjóða starfsemi sína í nýtt húsnæði að Sætúni 1, Reykjavík. Nýtt símanúmer frá og með 2.október n.k. verður 563-6450. Allt frá stofnun Landssamtaka lífeyrissjóð...
readMoreNews

Samstarfsverkefni um framþróun verðbréfamarkaðar á Íslandi: Margvísleg þróunarverkefni framundan

Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að samstarfsverkefni um framþróun verðbréfamarkaðar á Íslandi. Verkefnisstjórn var mynduð í ársbyrjun 2000 og skipuð fulltrúum frá Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, Samtökum fjármá...
readMoreNews

Lífeyrissjóður sjómanna semur við Kaupþing um rekstur séreignardeildar.

Lífeyrissjóður sjómanna hefur gert samstarfssamning við Kaupþing um rekstur séreignardeildar sjóðsins. Samstarfinu verður þannig háttað að Kaupþing mun annast móttöku iðgjalda, skráningu og ávöxtun fjármuna séreignardeild...
readMoreNews

30.489 einstaklingar tóku þátt í viðbótarlífeyrissparnaði í fyrra.

Samkvæmt upplýsingum frá embætti Ríkisskattstjóra greiddu rúmlega 30 þúsund manns 2% aukaframlag í viðbótarlífeyrissparnað á síðasta ári. Þátttakan í frjálsum lífeyrissparnaði var því rúmlega 20% af þeim sem hö...
readMoreNews

51% aukning á viðskiptum með erlend verðbréf.

Aukning var á viðskiptum með erlend verðbréf fyrstu sjö mánuði þessa árs miðað við sömu mánuði í fyrra. Hreint fjárútstreymi til útlanda vegna viðskipta með erlend verðbréf nam í júlí s.l. alls 2.543 m.kr. sem er hækkun...
readMoreNews

Sama hlutfall erlendra eigna hjá lífeyrissjóðunum í lok júlí s.l.

Erlend verðbréf i eigu lífeyrissjóðanna námu samtals 120.845 m.kr. í lok júlí s.l., sem er sama hlutfall og í lok júní s.l. eða 21,5% af heildareignum. Aukning sjóðfélagalána er hins vegar mjög mikil. Tölfræðisvið Seð...
readMoreNews

Vaxtahækkunin vegna breytinga á ávöxtun á markaði

S.l. föstudag var frá því skýrt að Lífeyrissjóðurinn Framsýn hefði hækkað vexti vegna lána til sjóðfélaga um 0,4% frá 1. september s.l. Vextir af sjóðfélagalánum eru nú 6,2% í stað 5,8% . Að sögn Bjarna Br...
readMoreNews

Ný frétt: Vaxtahækkun hjá Lífeyrissjóðnum Framsýn.

Lífeyrissjóðurinn Framsýn hefur í dag hækkað vexti af sjóðfélagalánum úr 5,80% í 6,20% eða um 0,40%. Búist er við frekari fréttum um þessa vaxtahækkun bráðlega.
readMoreNews

Haustferð starfsfólks lífeyrissjóðanna á Njáluslóðir og í Þórsmörk laugardaginn 9. september n.k.

Landssamtök lífeyrissjóða hafa í góðu samstarfi við Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda ákveðið að fara í haustferð laugardaginn 9.september n.k. Ákveðið hefur verið að fara á slóðir Njáls og í Þórsmörk. Ferðaáætlu...
readMoreNews

Mikill vöxtur hjá Lífeyrissjóðnum Einingu

Lífeyrissjóðurinn Eining hefur birt árshlutauppgjör miðað við 30. júní s.l. Fyrir utan ávöxtunartölur vekur sérstaka athygli mikil aukning á greiðandi sjóðfélögum. Meðaltal fjölda sjóðfélaga sem greiddi iðgjald til sj
readMoreNews