Fréttir og greinar

60% erlendis hjá hollenskum lífeyrissjóðum.

Hollenskir lífeyrissjóðir hafa fjárfest um 60% af eignunum erlendis, sem er aukning um 14% á einu ári. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs hefur erlend hlutabréfaeign lífeyrissjóða í Hollandi aukist um 30 miljarða hollensk g...
readMoreNews

Sviss: Leiðbeinandi reglur um fyrirtækjastjórnun í undirbúningi.

Samtök lífeyrissjóða í Sviss (ASIP) er með í undirbúningi að gefa út leiðbeinandi reglur fyrir sjóðina um fyrirtækjastjórnun (corporate governance). Slíkar reglur mundu auka áhrif og aðgang lífeyrissjóða í Svi...
readMoreNews

Erlend verðbréf: 21% af eignum lífeyrissjóðanna.

Í lok apríl s.l. námu erlend verðbréf í eigu lífeyrissjóðanna 115.919 m.kr. og höfðu aukist um tæpa 19 miljarða króna frá árslokum síðasta árs. Þessar upplýsingar koma fram hjá tölfræðisviði Seðlabanka Íslands. Hei...
readMoreNews

Ekki daglega fréttir á heimasíðu LL í sumar!

Nú í sumar verða fréttir um lífeyrismál ekki eins tíðar á heimasíðu LL m.a. vegna sumarleyfa. Alls hafa 80 fréttir birst á heimasíðu LL frá 10. febrúar s.l. enda hefur margt fréttnæmt borið á góma um lífeyrismál á undan...
readMoreNews

Dómar Hæstaréttar og álit umboðsmanns Alþingis um lífeyrismál.

Landssamtök lífeyrissjóða hafa gefið út rit, þar sem er að finna skrá og reifanir yfir alla Hæstaréttardóma frá 1970 til loka árs 1999 og varða lífeyrismál eða lífeyrissjóði með einhverjum hætti. Sambærileg skár er einnig ...
readMoreNews

Aðalfundur LL var haldinn í gær.

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn í gær á Hótel Sögu í Reykjavík. Þórir Hermannsson var endurkjörinn formaður LL. Á fundinum var kosin stjórn LL og tók Friðbert Traustason sæti Þórólfs Árnasonar, sem gaf ...
readMoreNews

Aðalfundur LL er í dag kl. 15.00.

Fyrsti aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða eftir stofnfund verður haldinn á Hótel Sögu í dag. Aðalfundurinn er haldinn í A-sal Hótel Sögu,Reykjavík og hefst hann kl. 15.00. Dagskrá fundarins er á þessa leið: Skýrsla s...
readMoreNews

Reglur OECD um stjórnskipan fyrirtækja.

Landssamtök lífeyrissjóða hafa látið þýða reglur Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um stjórnskipan fyrirtækja, sem á ensku nefnist “corporate governance”. Reglurnar verða kynntar á aðalfundi LL n.k. mánudag. ...
readMoreNews

LL óskar eftir endurskoðun á samningi við TR um mat á orkutapi.

Á stjórnarfundi Landssamtaka lífeyrissjóða fyrir skömmu var samþykkt að óska eftir því að endurskoðun fari fram á samningi Tryggingastofnunar ríkisins og samtaka lífeyrissjóða um framkvæmd mats á orkutapi, en samningurinn hefur...
readMoreNews

Hrein raunávöxtun 12,5% hjá Samvinnulífeyrissjóðnum.

Vönduð ársskýrsla er komin út á vegum Samvinnulífeyrissjóðsins. Eignir sjóðsins voru um síðustu áramót 14.568 m.kr., sem er aukning frá árinu á undan um rúmlega 2.500 m.kr. Árið 1999 var 60.starfsár Samvinnulífeyrissjóð...
readMoreNews