Fréttir og greinar

Ábyrgðasjóður launa ber ekki ábyrgð á iðgjöldum vegna viðbótartryggingaverndar.

Ábyrgðasjóður launa ber ekki ábyrgð á iðgjöldum sem varið er til viðbótartryggingaverndar og sem kunna að glatast við gjaldþrot. Í 1. gr. laga um Ábyrgðasjóð launa vegna gjaldþrota, nr. 53/1993, er kveðið á um að sjóð...
readMoreNews

Hrein raunávöxtun Lífeyrissjóðsins Lífiðnar var 14% árið 1999.

Hrein raunávöxtun Lífeyrissjóðsins Lífiðnar fyrir árið 1999 var 14% á móti 5,1% árið 1998. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar Lífiðnar er 9,7% þau þrjú ár sem sjóðurinn hefur starfað. Tryggingarstaðan batnar
readMoreNews

Gott framtak Sameinaða lífeyrissjóðsins í endurhæfingarmálum.

Á undanförnum árum hefur Sameinaði lífeyrissjóðurinn unnið að því að koma af stað fjölbreyttari og raunhæfari endurhæfingarúrræðum fyrir örorkulífeyrisþega. Flestir lífeyrissjóðir hafa fundið fyrir því að úrræði ...
readMoreNews

Afar traust staða Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda.

Staða Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda er afar traust og voru réttindi sjóðfélaga aukin um 26,5% á síðasta ári og 1997 um 18%. Samtals hafa réttindi til elli- og örorkulífeyris verið aukin um 49,3% frá 1. janúar 1997...
readMoreNews

Heimssamtök lífeyrissjóðasambanda , WPA, stofnuð.

Á fundi í Madrid, sem haldinn var um miðjan apríl s.l., voru stofnuð Heimssamtök lífeyrissjóðasambanda, World Pension Association (WPA). Landssamtök lífeyrissjóða sem eru innan samtaka evrópska lífeyrissjóðasambanda, EFRP,...
readMoreNews

Mjög góð ávöxtun Séreignalífeyrissjóðsins.

Ávöxtun Séreignalífeyrissjóðsins, sem rekinn er af Búnaðarbankanum, var mjög góð á árinu 1999 og skilaði sjóðurinn hæstu ávöxtun sambærilegra sjóða samkeppnisaðila annað árið í röð. Í byrjun síðasta árs bauð S
readMoreNews

Lífeyrissjóður lækna tekur upp aldurstengt réttindakerfi og eykur lífeyrisréttindin.

Á ársfundi Lífeyrissjóðs lækna sem haldinn var fyrir skömmu var samþykkt að taka upp aldurstengt réttindakerfi jafnframt því sem ákveðið var að auka áunnin réttindi sjóðfélaga um 45%. Ársfundurinn var sá fjölmennasti í...
readMoreNews

Gott ár hjá Lífeyrissjóði Norðurlands.

Vegna góðrar afkomu og sterkrar eignarstöðu Lífeyrissjóðs Norðurlands hefur verið ákveðið að hækka lífeyrisréttindi sjóðfélaga um 14,3%. Raunávöxtun sjóðsins nam 22,8% á síðasta ári. Vegna góðrar afkomu og s...
readMoreNews

Hugmyndum Péturs H. Blöndals vísað á bug.

Pétur H. Blöndal, alþingismaður, hefur lagt fram tillögu i efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis þess efnis að skylda lífeyrissjóðina að senda sjóðfélögum upplýsingar um verðmæti áunninna tryggingafræðilega útreikninga hvers...
readMoreNews

Um sex sinnum hærri ávöxtun hjá lífeyrissjóðum sem búa við frjálsræði í fjárfestingum!

Nú nýlega kom út skýrsla á vegum Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um lífeyrissjóðina. Á ensku heitir skýrslan “Rebuilding Pensions”. Fram kemur í skýrslunni að algjört fylgni er á milli góðrar ávöxtunar og frjálsræ
readMoreNews