Lífeyrissjóður sjómanna stefnir ríkinu til greiðslu á tæplega 1.300 milljónum króna.
Stjórn Lífeyrissjóðs sjómanna hefur ákveðið að stefna fjármálaráðherra til greiðslu á þeim kostnaði sem féll á sjóðinn á árunum 1981-1994 vegna töku sjóðfélaga á ellilífeyri fyrir 65 ára aldur. Krafa sjóðsins nemur ...
31.03.2000
Fréttir