Fréttir og greinar

Fjölmennt námskeið um lífeyrissjóðalögin

Námskeið sem Landssamtök lífeyrissjóða efndu til í dag um lífeyrissjóðalögin var vel heppnað. Mikið fjölmenni var á námskeiðinu. Í dag efndi Landssamtök lífeyrissjóða til námskeiðs um lög nr. 129/1997 um skyldutrygging...
readMoreNews

Flestir lífeyrissjóðir með starfsleyfi

Tæplega 50 lífeyrissjóðir hafa nú fengið starfsleyfi hjá fjármálaráðherra en um 15 lífeyrissjóðir eru enn án starfsleyfa. Samkvæmt lögum um starfsemi lífeyrissjóða og skyldutryggingu lífeyrisréttinda nr. 129/1997, sem tók...
readMoreNews

Af fræi er skógurinn vaxinn!

Þannig hljóðar fyrirsögn í auglýsingu Lífeyrissjóðs Norðurlands, þar sem kynntar eru helstu niðurstöður úr ársreikningi sjóðsins fyrir s.l. ár. Þeir norðanmenn geta þess að skógrækt og söfnun lífeyrisréttinda séu af...
readMoreNews

Skattfrjáls lífeyrissparnaður aukinn

Davíð Oddsson, forstætisráðherra, hefur boðað aukinn lífeyrissparnað með auknu skattfrelsi. Á Viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands sem haldið var í gær kom fram hjá Davíð Oddssyni, forsætisráðherra, að ríkisstjórnin ...
readMoreNews

Hátt meðaltal raunávöxtunar hjá Lífeyrissjóði Vesturlands

Lífeyrissjóður Vesturlands skilaði 15,9% hreinni raunávöxtun samkvæmt ársuppgjöri fyrir árið 1999. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar fyrir árin 1995 til 1999 var hins vegar 11,2%, sem er með því hæsta sem vitað er um. ...
readMoreNews

Samræmdar reglur um endurgreiðslu iðgjalda

Landssamtök lífeyrissjóða hafa nýverið sent erindi til Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga með ósk um að félagið, í samráði við LL, semji samræmdar tryggingafræðilegar reglur um endurgreiðslur iðgjalda til útlendinga...
readMoreNews

Gott ár hjá Lífeyrissjóðnum Framsýn

Árið 1999, sem var fjórða starfsár Lífeyrissjóðsins Framsýnar, er að sögn forráðamanna sjóðsins það besta frá stofnun hans. Hrein raunávöxtun nam 14,72% ,sem er sú hæsta sem verið hefur. Lífeyrissjóðurinn Framsýn er ...
readMoreNews

Samstarfsverkefni um framþróun verðbréfamarkaðarins

Ýmsir helstu aðilar verðbréfamarkaðarins hafa tekið höndum saman um sérstakt samstarfsverkefni um framþróun markaðarins. Fjórir málefnahópar, skipaðir fulltrúum af verðbréfamarkaðinum, hafa þegar tekið til starfa. Landssamtök...
readMoreNews

Námskeið um lífeyrissjóðalögin

Landssamtök lífeyrissjóða efna til námskeiðs um lög nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Námskeiðið er aðallega ætlað starfsfólki og stjórnarmönnum lífeyrissjóðanna. Landssamtök...
readMoreNews

Góð ávöxtun lífeyrissjóða

Um þessar mundir eru lífeyrissjóðirnir að birta ársreikninga sína. Fram kemur að ávöxtun er sérstaklega góð á síðasta ári. Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna fyrir árið 1999 verður sérlega góð samkvæmt þeim upplý...
readMoreNews