Er notkun neysluverðsvísitölu til verðtryggingar eftirlauna ófullnægjandi?
Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hefur nýlega skorað á lífeyrissjóði, sem nota vísitölu neysluverðs til verðbóta á lífeyri að breyta í viðmiðun við launavísitölu. En er allt sem sýnist í þessu má...
20.03.2000
Fréttir