Fréttir og greinar

Lífeyrissjóður Akranesskaupstaðar og Landsbréf h.f. í samstarf.

Nýlega hefur verið undirritað samkomulag um eignastýringu sjóðsins. Lífeyrissjóður Akranesskaupstaðar og Landsbréf h.f. hafa skrifað undir samning um samstarf og mun Landsbréf annast stýringu eignasafns sjóðsins sem er að fjár...
readMoreNews

Milliuppgjör hjá Lífeyrissjóði Vestmannaeyja: Hrein eign til greiðslu lífeyris um 10 miljarðar króna.

Samkvæmt árshlutareikningi Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja nam hrein eign til greiðslu lífeyris 9.977.168.193 kr. þann 30. júní s.l. og hafði aukist um 5,5% frá ársbyrjun þessa árs. Aðrar markverðar upplýsingar úr árshlutare...
readMoreNews

Árshlutauppgjör Framsýnar: 11,4% raunávöxtun síðustu 12 mánuði

Rekstrarkostnaður sjóðsins lækkar á milli ára úr 0,8% í 0,6% í hlutfalli af eignum og er með því lægsta sem þekkist hjá lífeyrissjóðum. Helstu upplýsingar úr reikningnum eru þær að iðgjaldagreiðslur til sjóðsi...
readMoreNews

Raunávöxtun Lífiðnar 13,3% síðustu 12 mánuði.

Samkvæmt endurskoðuðu milliuppgjöri Lífeyrissjóðsins Lífiðnar pr. 30.júní s.l. er hrein eign til greiðslu lífeyris 15.953 mkr. samanborið við 14.544 mkr. í árslok 1999. Heldur hefur því hægt á vexti sjóðsins en það má rek...
readMoreNews

Eignir 10 stærstu lífeyrissjóðanna 343 miljarðar króna í lok síðasta árs.

Eignir sömu sjóða námu 268 miljörðum króna í árslok 1998 og er því um að ræða 28% aukningu á eignum milli ára. Nú sem áður er Lífeyrissjóður verzlunarmanna stærstur eða með eignir sem námu 75.460 m.kr. í lok síðast...
readMoreNews

Umtalsverður samdráttur í viðskiptum með erlend verðbréf í júní s.l.

Hreint fjárútstreymi til útlanda vegna viðskipta með erlend verðbréf nam í júní s.l. alls 3.764 m.kr. sem er umtalsverð lækkun miðað við júnímánuð í fyrra, þegar nettókaupin námu alls 6.351 m.kr. Þrátt fyrir minna fjár...
readMoreNews

Undarlegur fréttaflutningur: Keyptu lífeyrissjóðirnir í deCode?

Nokkuð undarleg og óvönduð frétt var lesin í Ríkisútvarpinu í gær. Þar var fullyrt að lífeyrissjóðir hefðu keypt ólöglega bréf í deCode. Ekki er getið heimildarmanna eða hvaða sjóðir keyptu! Frétt Útvarpsins hófs...
readMoreNews

Nýjir framkvæmdastjórar hjá lífeyrissjóðunum

Á þessu ári hafa verið óvenju tíðar mannabreytingar í æðstu stöðum hjá lífeyrissjóðunum. Áður hefur verið sagt frá því að Bjarni Brynjólfsson hefur tekið við framkvæmdastjórastöðu hjá Lífeyrissjóðnum Framsýn
readMoreNews

Mikar umræður um stjórnskipan fyrirtækja í Evrópu.

Sambandið milli stofnanafjárfesta og fyrirtækja hefur tekið breytingum eftir því sem mikilvægi stjórnskipunar fyrirtækja (corporate governance) hefur öðlast meiri skilning meðal almennings í Evrópu. Þetta má lesa í nýleg...
readMoreNews

Verklagsreglur um verðbréfaviðskipti lífeyrissjóðanna

Eins og kunnugt er samþykkti Alþingi s.l. vor breytingar á lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, þar sem m.a. er kveðið á um skyldu stjórnar lífeyrissjóðs að setja verklagsreglur um v...
readMoreNews