Fréttir og greinar

"Afkastamikil öldrun"

Eru þjóðir betur settar, þar sem hlutfall eldri borgara fer hækkandi miðað við íbúafjölda, að því leyti að framlag eldra fólks er frekar til góðs fyrir hagkerfið heldur en byrði? Á ráðstefnu Félags breskra tryggingastær...
readMoreNews

Könnun EFRP: Hlutfall skuldabréfa í eignasöfnum lífeyrissjóða er hæst á Íslandi.

Hér í LL-FRÉTTUM hefur að undanförnu verið vitnað töluvert í könnun Samtaka evrópskra lífeyrissjóðasambanda, EFRP, (European Federation for Retirement Provision) um lífeyrissjóðina innan EFRP. Nú kemur í ljós að bori
readMoreNews

Almennt verkafólk: 7.000 manns með 10.000 kr. að meðaltali frá lífeyrissjóðum á mánuði.

Ellilífeyrisgreiðslur almennu lífeyrissjóðanna eru enn sem komið er ekki háar að krónutölu. Þetta kemur fram í könnun Landssamtaka lífeyrissjóða. Athugaðar voru greiðslur til 12.100 ellilífeyrisþega í ágúst s.l., sem fá ...
readMoreNews

Ríkisskattstjóri: Aðgerðir hafnar vegna vanskila lífeyrisiðgjalda 1999.

Samkvæmt 6. gr. laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, hefur ríkisskattstjóri með höndum eftirlit með því að lífeyrisiðgjald sé greitt vegna hvers manns sem skyldutrygging lífeyrisrétti...
readMoreNews

Fræðslufundur um SAXESS nýtt viðskiptakerfi Verðbréfaþings Íslands

Í tengslum við NOREX samstarfið hefur Verðbréfaþing Íslands nú tekið í notkun nýtt viðskiptakerfi SAXESS, sem á eftir að breyta viðskiptaháttum á íslenskum verðbréfamarkaði. Til að fjalla um ávinning af hinu nýju SAXESS ...
readMoreNews

Fulltrúaráðs-fundur LL n.k. föstudag

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða boðar til fulltrúaráðsfundar föstudaginn 10. nóvember n.k. kl. 15.00 að Hótel Sögu, A-sal, Reykjavík. Dagskrá fulltrúaráðsfundarins verður að þessu sinni óvenju athyglisverð. Sérhver lí...
readMoreNews

Vextir lána úr LSR og Lífeyrissjóði hjúkrunar-fræðinga hækka

Stjórnir Lífeyrissjóða starfsmanna ríkisins (LSR) og Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga hafa ákveðið að vextir lána úr sjóðunum verði hér eftir reiknaðir út frá ávöxtunarkröfu húsbréfa á hverjum tíma að viðbæ...
readMoreNews

Ísland: Eignir lífeyrissjóðanna 71,3% af landsframleiðslu 1998.

Fyrir skömmu var vitnað hér í LL-FRÉTTUM í könnun EFRP, Sambands lífeyrissjóðasamtaka innan EES, ásamt Sviss, um ýmsar stærðir í lífeyrissjóðakerfinu vegna áranna 1997 og 1998. Þar kemur m.a. fram að eignir íslensku lífeyri...
readMoreNews

Nýr og endurbættur vefur fyrir Lífeyrissjóð lækna.

Nú nýlega var opnaður nýr og endurbættur vefur fyrir Lífeyrissjóð lækna með slóðinni www.llaekna.is. Þar er hægt að finna allar helstu upplýsingar um sjóðinn, auk þess sem sjóðfélagar geta fylgst með innborgunum og lífeyris...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóða í Evrópu 2.355.78 miljarðar ECU í árslok 1998.

Samkvæmt könnun EFRP, Sambands lífeyrissjóðasamtaka innan EES, ásamt Sviss, þá námu heildareignir lífeyrissjóða innan EFRP, 2.355.78 miljörðum ECU í árslok 1998 og höfðu aukist um 12% frá árslokum 1997. Eignir íslensku lí...
readMoreNews