Fréttir og greinar

Breskir lífeyrissjóðir sýna evrunni engan áhuga!

Samkvæmt könnun Landssamtaka lífeyrissjóða í Bretlandi, NAPF, sem eru stærstu samtök sinnar tegundar í Evrópu, þá virðast lífeyrissjóðir í Bretlandi ætla að hundsa evruna. Er þetta annað árið í röð, sem breskir lífeyris...
readMoreNews

Hverjir kannast við þessa lífeyrissjóði?

Kannast einhver við Lífeyrissjóð Nótar, félags netagerðarfólks? Varla, enda var hann sameinaður Lífeyrissjóði málm- og skipasmiða fyrir nokkrum árum. Sá sjóður sameinaðist hins vegar Lífeyrissjóði byggingamanna og úr varð ...
readMoreNews

Veruleg fækkun lífeyrissjóðanna á undanförnum árum.

Með kjarasamningum ASÍ og VSÍ árið 1969 þar sem samið var um almenna aðild verkafólks að lífeyrissjóðunum, fjölgaði lífeyrissjóðunum mjög mikið og var fjöldi þeirra þegar mest var um 100 talsins. Hin síðari ár hefur hin...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Norðurlands stækkar við samruna.

Á aukaársfundi Lífeyrissjóðs Norðurlands, sem haldinn var í síðasta mánuði á Hótel Varmahlíð í Skagafirði, voru samrunasamningar sjóðsins við tvo aðra lífeyrissjóði samþykktir samhljóða. Einnig voru nýjar samþykktir h...
readMoreNews

Lífeyrissjóður sjómanna opnar heimasíðu.

Upplýsinga- og þjónustuvefur Lífeyrissjóðs sjómanna, sem nýlega var opnaður, er í stöðugri þróun. Nú er unnið að því m.a. að sjóðfélagar geti innan skamms fengið beinan aðgang að gagnagrunni lífeyrissjóðsins og flett u...
readMoreNews

Hver verður raunávöxtun lífeyrissjóðanna árið 2000?

Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna mun ekki mælast í tveggja stafa tölu að þessu sinni. Meðalávöxtun lífeyrissjóðanna árið 1999 var sú besta frá upphafi eða 12%. Það er því að vissu leyti ósanngjarnt að bera saman ...
readMoreNews

Könnun LL: Erlend verðbréfakaup lífeyrissjóðanna rúmir 30 miljarðar fyrstu ellefu mánuði ársins.

Í tilefni þeirra umræðna sem verið hafa að undanförnu í fjölmiðlum um fjárfestingar lífeyrissjóðanna erlendis, ákváðu Landssamtök lífeyrissjóða að snúa sér til stærstu lífeyrissjóðanna í landinu með ósk um að gefna...
readMoreNews

Fjármálaráðuneytið setur fram leiðbeinandi reglur um innheimtu lífeyrisiðgjalda.

Fjármálaráðuneytið hefur sett lífeyrissjóðunum viðmið við innheimtu vangoldinna lífeyrisiðgjalda. Þau eru sett til leiðbeiningar og til að stuðla að samræmdri framkvæmd og festu í innheimtu lífeyrisiðgjalda Lífeyrissjóðirn...
readMoreNews

Nýr samningur við Tryggingastofnun ríkisins um mat á orkutapi.

Þann 7. desember s.l. var undirritað samkomulag milli Tryggingastofnunar ríkisins og Landssamtaka lífeyrissjóða um framkvæmd mats á orkutapi. Samkomulagið kemur í stað hliðstæðs samnings milli Tryggingastofnunar ríkisins annars vega...
readMoreNews

LL: Góðar undirtektir við atvinnu- endurhæfingu hjá Janus ehf.

Sameinaði lífeyrissjóðurinn hefur í samvinnu við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið sett af stað tilraunaverkefni með nýtt endurhæfingarúræði fyrir örorkulífeyrisþega hjá Janus Endurhæfing ehf. Stjórn LL hvetur lífe...
readMoreNews