Fréttir og greinar

Hver verður raunávöxtun lífeyrissjóðanna árið 2000?

Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna mun ekki mælast í tveggja stafa tölu að þessu sinni. Meðalávöxtun lífeyrissjóðanna árið 1999 var sú besta frá upphafi eða 12%. Það er því að vissu leyti ósanngjarnt að bera saman ...
readMoreNews

Könnun LL: Erlend verðbréfakaup lífeyrissjóðanna rúmir 30 miljarðar fyrstu ellefu mánuði ársins.

Í tilefni þeirra umræðna sem verið hafa að undanförnu í fjölmiðlum um fjárfestingar lífeyrissjóðanna erlendis, ákváðu Landssamtök lífeyrissjóða að snúa sér til stærstu lífeyrissjóðanna í landinu með ósk um að gefna...
readMoreNews

Fjármálaráðuneytið setur fram leiðbeinandi reglur um innheimtu lífeyrisiðgjalda.

Fjármálaráðuneytið hefur sett lífeyrissjóðunum viðmið við innheimtu vangoldinna lífeyrisiðgjalda. Þau eru sett til leiðbeiningar og til að stuðla að samræmdri framkvæmd og festu í innheimtu lífeyrisiðgjalda Lífeyrissjóðirn...
readMoreNews

Nýr samningur við Tryggingastofnun ríkisins um mat á orkutapi.

Þann 7. desember s.l. var undirritað samkomulag milli Tryggingastofnunar ríkisins og Landssamtaka lífeyrissjóða um framkvæmd mats á orkutapi. Samkomulagið kemur í stað hliðstæðs samnings milli Tryggingastofnunar ríkisins annars vega...
readMoreNews

LL: Góðar undirtektir við atvinnu- endurhæfingu hjá Janus ehf.

Sameinaði lífeyrissjóðurinn hefur í samvinnu við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið sett af stað tilraunaverkefni með nýtt endurhæfingarúræði fyrir örorkulífeyrisþega hjá Janus Endurhæfing ehf. Stjórn LL hvetur lífe...
readMoreNews

Leiðbeinandi reglur um endurgreiðslur iðgjalda til erlendra ríkisborgara.

Í upphafi þessa árs rituðu Landssamtök lífeyrissjóða bréf til Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga með ósk um að félagið myndi í samvinnu við LL móta reglur um endurgreiðslur til erlendra ríkisborgara. Nú hefur félag...
readMoreNews

Breytt rekstrarform Reiknistofu lífeyrissjóða.

Stjórn Reiknistofu lífeyrissjóða (RL) hefur nýlega ákveðið að breyta RL í hlutafélag. Stofnfundur hins nýja félags verður haldinn fljótlega með núverandi eignaraðilum RL, þar sem lagt verður til að stofna hlutafélagi
readMoreNews

Aðeins 927 m.kr. í erlend verðbréfakaup í október s.l. Kaupin hafa ekki verið lægri í a.m.k. 2 ár.

Tölfræðisvið Seðlabanka Íslands hefur sent fra sér yfirlit yfir viðskipti við útlönd með erlend verðbréf. Þar kemur fram að nettókaupin hafi verið mjög lítil í október s.l. Í ljósi þessarar staðreyndar er þeim mun undarl...
readMoreNews

Rafræn skilagrein hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda.

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda hefur nýlega opnað heimasíðu á netinu. Að sögn sjóðsins er hann fyrsti lífeyrissjóður landsins sem býður upp á rafræn skil á lífeyrissjóðsiðgjöldum. Þessi nýjung var þróuð af starf...
readMoreNews

Gengissig krónunnar byggist á ýmsum samverkandi þáttum. Ummælum Birgis Ísleifs vísað á bug.

Vísað er á bug ummælum Birgis Ísleifs Gunnarssonar, seðlabankastjóra, að lífeyrissjóðirnir eigi stóran þátt í gengissigi krónunnar. Ýmsir aðrir samverkandi þættir skipta meira máli. Í ummælum Birgis Ísleifs s.l. fimmtud...
readMoreNews