Fréttir og greinar

Viðskipti með erlend verðbréf í ágúst s.l. námu 4,9 milljörðum króna.

Þó nokkur viðskipti við útlönd voru í ágúst s.l. með erlend verðbréf. Hrein kaup á erlendum verðbréfum námu um 4,9 milljörðum króna og hafa ekki verið meiri síðan í september 2000. Ljóst er að innlendir fjárfestar ha...
readMoreNews

Slakt gengi breskra fyrirtækjalífeyrissjóða.

Ráðgjafafyrirtækið Watson Wyatt áætlar að níu af hverjum tíu breskum fyrirtækja- lífeyrissjóðum séu reknir með halla vegna slaks gengis á hlutabréfamörkuðunum. Hallinn er áætlaður um 70 milljarða punda eða 110 milljarða e...
readMoreNews

Vaxtaviðmiðun vegna tryggingafræðilegra úttekta lækkuð í Sviss.

Svissneska ríkisstjórnin hefur tilkynnt að hún muni lækka vaxtaviðmiðun vegna tryggingafræðilegra úttekta hjá lífeyrissjóðunum úr 4% í 3% frá og októbermánaði n.k. Reiknivextirnir miðast við nafnávöxtun. Við því var...
readMoreNews

80% ánægðir með starfsendurhæfingu á vegum TR

Í nýlegri könnun Félagsvísindastofnunar Háskólans voru 80% þeirra sem vísað var í starfsendurhæfingu á vegum Trryggingastofnunar ríkisins ánægðir með hana og um helmingur hafði öðlast aukið sjálfstraust og aukna sjálfsbj...
readMoreNews

Rúmlega 60 þúsund manns lögðu til hliðar í viðbótarlífeyrissparnað í fyrra.

60.875 manns lögðu til hliðar í viðbótarlífeyrissparnað á síðasta ári. Er það fjölgun um 28% miðað við árið 2000, þegar um 47 þúsund manns tóku þátt í viðbótarlífeyrisparnaðinum. Alls lögðu launamenn til hliðar
readMoreNews

Fjármálaeftirlitið birtir yfirlit yfir lífeyriskerfi sjóðanna.

Í skýrslu Fjármálaeftirlitsins um rekstur og efnahag lífeyrissjóðanna fyrir árið 2001 er birt yfirlit yfir réttindauppbyggingu sjóðanna. Stigakerfi með jafnri réttindaávinnslu er öflugast að krónutölu eða 68,8% af heild. He...
readMoreNews

Styrk staða lífeyrissjóðanna : Aðeins tveir lífeyrissjóðir þurftu að minnka réttindin vegna 10% frávika.

Lífeyrissjóðir á almennum vinnumarkaði byggja á fullri sjóðssöfnun og að jafnvægi sé á milli eigna ásamt núvirtum framtíðariðgjöldum og heildarlífeyrisskuldbindingum. Leiði tryggingafræðileg athugun í ljós að meira en 10%...
readMoreNews

Krónan hefur styrkst um 16,9% gagnvart dollar frá áramótum.

Ein ástæðan fyrir því að erlendar eignir lífeyrissjóðanna hafa lækkað á síðustu mánuðum má rekja til þess að íslenska krónan hefur styrkst umtalsvert frá áramótum gagnvart öðrum gjaldmiðlum, en einnig hafa verðlækkanir...
readMoreNews

Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna neikvæð um 1,9% á síðasta ári.

Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna var neikvæð um 1,9% á síðasta ári að jafnaði miðað við vísitölu neysluverðs. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Fjármálaeftirlitsins um rekstur lífeyrissjóða á síðasta ári. Skýrslan...
readMoreNews

Erlendar eignir lífeyrissjóðanna um 115 milljarðar króna.

Seðlabanki Íslands hefur birt efnahagsyfirlit lífeyrissjóðanna miðað við lok júní s.l. Erlendar eignir lífeyrissjóðanna námu um 115 ma.kr. í lok júní s.l. sem er um 17,5% af heildaeignum sjóðanna. Til samanburðar námu e...
readMoreNews