Lífeyrisiðgjöld fara vaxandi innan Evrópusambandsins.
Heildariðgjöld til lífeyrissjóða innan Evrópusambandsins hafa aukist um 62% frá árinu 1997 til 2000. Heildarútgjöld sjóðannan hafa vaxið um 47% á sama tímabili. Þessar upplýsingar koma fram í nýlegri skýrslu Eurostat, Hagstofu ...
30.12.2002
Fréttir