Fréttir og greinar

Erlend verðbréfakaup námu 25.518 m.kr. í fyrra.

Árið 2002 voru nettókaup alls 25.518 m.kr. samanborið við 3.716 m.kr. árið 2001 og 40.536 m.kr. árið 2000 og 27.759 m.kr. árið 1999. Ásókn fjárfesta í erlend verðbréf jókst því á ný árið 2002 eftir að verulega dró úr net...
readMoreNews

Skýrsla komin út um eftirlit vegna vangoldinna lífeyrisiðgjalda.

Skýrsla starfshóps sem hafði því hlutverki að gegna að gera tillögur til embættis ríkisskattstjóra um heildarskipulag eftirlits með  greiðslu iðgjalda til lífeyrissjóða er nýkomin út.  Síðla árs 1997 voru sett l
readMoreNews

Mikil aukning á viðbótarlífeyrissparnaði

Kjarasamningur SA og ASÍ sem gerður var í desember 2001 festi helminginn af mótframlagi vinnuveitenda til lífeyrissparnaðar, þannig að frá 1. júlí 2002 fengu þeir launamenn sem ekki hafa tekið þátt í viðbótarlífeyrissparnaði 1...
readMoreNews

Mjög slæm útkoma hjá breskum lífeyrissjóðum.

Á síðasta ári sýndu bresku fyrirtækjalífeyrissjóðirnir mjög slæman fjárfestingarárangur eða 14% neikvæða nafnávöxtun. Leita þarf allt til ársins 1974 til að finna sambærilega útkomu. Megin ástæðan er hátt hlutfall hlutab...
readMoreNews

Miklar sveiflur í viðskiptum með erlend verðbréf.

Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að nettó kaup erlendra verðbréfa voru samtals  1.852 m.kr. í nóvember samanborið við nettó sölu  fyrir um 219 m.kr. í sama mánuði árið 2001. Miklar sveifl...
readMoreNews

Lífeyrissjóðurinn Framsýn vísar á bug röngum ásökunum.

Lífeyrissjóðurinn Framsýn hefur sent frá sér yfirlýsingu, þar sem vísað er á bug þeim ásökunum sem formaður Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu hefur borið fram í fjölmiðlum að undanförnu á hendur sjóðnum og trúnaðar...
readMoreNews

Auknar lífslíkur auka skuldbindingar sjóðanna.

Auknar lífslíkur Íslendinga munu auka heildarskuldbindingar lífeyrissjóða um nálægt 2% að meðaltali við uppgjör nú um áramótin, en þá taka gildi nýjar líkindatöflur um lífslíkur Íslendinga byggðar á reynslu áranna 1996-20...
readMoreNews

Ný heimasíða Landssamtaka lífeyrissjóða

Nýr vefur LL er unninn í samvinnu við Anok Margmiðlun  og Kaktus Software  og er efnisumsýslu- og birtingarkefið Kaktus Portal notað til þess að keyra nýja vefinn. Kerfið gefur kost á því að LL sjái  um alla efnisumsýslu á ve...
readMoreNews

Lífeyrisiðgjöld fara vaxandi innan Evrópusambandsins.

Heildariðgjöld til lífeyrissjóða innan Evrópusambandsins hafa aukist um 62% frá árinu 1997 til 2000. Heildarútgjöld sjóðannan hafa vaxið um 47% á sama tímabili. Þessar upplýsingar koma fram í nýlegri skýrslu Eurostat, Hagstofu ...
readMoreNews

Lífeyrisiðgjöld fara vaxandi innan Evrópusambandsins.

Heildariðgjöld til lífeyrissjóða innan Evrópusambandsins hafa aukist um 62% frá árinu 1997 til 2000. Heildarútgjöld sjóðannan hafa vaxið um 47% á sama tímabili. Þessar upplýsingar koma fram í nýlegri skýrslu Eurostat, Hagstofu ...
readMoreNews