Fréttir og greinar

Hrein raunávöxtun jákvæð um 0,5% hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda.

Hrein raunávöxtun Söfnunarsjóðnum var 0,5% í fyrra.  Fimm ára meðaltal hreinnar raunávöxtunar sjóðsins var í árlok 2002 3,2%.  Tíu ára meðaltal hreinnar raunávöxtunar var í árslok 2002 5,3%.   Raunávöxtun sjóðsins hef...
readMoreNews

Skýrsla komin út um stefnumótun í máefnum aldraðra til 2015.

Stýrihópur um stefnumótun í málefnum aldraðra, sem skipaður var af heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra vorið 2000, hefur lagt fram tillögur sínar. Hópnum var falið það hlutverk að móta stefnu í málefnum aldraðra til næst...
readMoreNews

Inneign í séreignarsjóðum skilgreind sem hjúskapareign.

Fyrir nokkru komst meirihluti gerðardóms að þeirri niðustöðu að inneign í séreignarsjóðum teldist hjúskapareign en ekki sem séreign samkvæmt hjúskaparlögum. Ágreiningurinn var milli aðila, þ.e. erfingja sjóðfélagans og lífe...
readMoreNews

Ábyrgðasjóður launa taki á sig ábyrgð vangreiddra iðgjalda vegna viðbótarlífeyrissparnaðar.

Á Alþingi liggur nú frumvarp, sem felur í sér heildarendurskoðun á lögum um ábyrgðasjóð launa vegna gjaldþrota.    Eitt af helstu nýmælum frumvarpsins er að lagt er til að Ábyrgðasjóður launa taki á sig ábyrgð á vangre...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna 677 milljarðar króna um síðustu áramót.

Samkvæmt efnahagsyfirliti Seðlabanka Íslands námu eignir lífeyrissjóðanna 677 milljörðum króna um síðustu áramót, sem er aukning um rúmlega 32 milljarða króna milli ára eða um 5%. Tölfræðisvið Seðlabankans hefur tekið s...
readMoreNews

Íslenska lífeyrissjóðakerfið lækkar opinber útgjöld næstu áratugina og þar með skatta.

Fyrir tveimur árum var skipuð nefnd á vegum norrænu fjármálaráðherranna til þess að skoða langtímaáhrif breyttrar aldurssamsetningar á fjármál hins opinbera á Norðurlöndum. Nefndin hefur nú lokið störfum og voru niðurstöðu...
readMoreNews

Nýjar reglur um upplýsingaskyldu um launakjör stjórnenda hlutafélaga

Kauphöll Íslands hf. hefur samþykkt reglur um upplýsingaskyldu útgefenda hlutabréfa um starfskjör og hlutabréfaeign stjórnenda sem munu taka gildi 1. júlí 2003. Í október 2002 skipaði stjórn Kauphallarinnar starfshóp til að gera t...
readMoreNews

Ávöxtun Lífeyrissjóðs Norðurlands neikvæð á árinu 2002 Mjög góður árangur í Séreignardeild.

Miðað við niðurstöðu tryggingafræðilegs uppgjörs eru áfallnar skuldbindingar 5% hærri en eignir og heildarskuldbindingar 12% hærri en eignir. Skv. ákvæðum laga nr. 129/1997 ber lífeyrissjóðum að gera breytingar á samþykktum s
readMoreNews

Mjög slæm útkoma erlendra lífeyrissjóða. - Íslensku lífeyrissjóðirnir standa sig mun betur.

Árið 2002 var þriðja árið í röð sem margir lífeyrissjóðir skiluðu neikvæðri raunávöxtun. Í mörgum löndum eru lífeyrismál í miklum ógöngum og mega lífeyrissjóðir því illa við slakri ávöxtun. Erlendis er algengt ...
readMoreNews

Kauphöll Íslands rekin með hagnaði.

Hagnaður Kauphallar Íslands h.f. eftir skatta nam 23,7 m.kr. samanborið við 19,0 m.kr. á árinu 2001. Félagið hefur hætt að verðleiðrétta reikningsskil í samræmi við lög samþykkt á Alþingi í lok árs 2001. Ef beitt hefði ...
readMoreNews