12,1% raunávöxtun hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna.
Ávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna nam 15,2% á árinu 2003 sem samsvarar 12,1% raunávöxtun samanborið við – 2,7% raunávöxtun á árinu 2002. Hrein raunávöxtun síðustu fimm árin nam 4,1% og meðalraunávöxtun síðustu tíu ...
26.01.2004
Fréttir