Fréttir og greinar

Jólakveðjur frá Landssamtökum lífeyrissjóða.

Landssamtök lífeyrissjóða óska þér og fjölskyldu þinni gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári! Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
readMoreNews

Framlag ríkisins til viðbótarlífeyrissparnaðar fellur niður um næstu áramót.

Alþingi hefur samþykkt að fella niður framlag ríkisins til viðbótarlífeyrissparnaðar frá og með 1. janúar n.k. Framlag þetta gat verið hæst 0,4% af launum eða 10% af 4% iðgjaldi.  Í umsögn Hagfræðistofnunar Háskóla Ísl...
readMoreNews

Starfsgreinasambandið: Lífeyrisréttindi verkafólks verði samræmd við réttindi í A-deild LSR.

Starfsgreinasamband Íslands og Flóabandalagið telja óhjákvæmilegt að samningar Alþýðusambands Íslands og aðildarfélaga þess við Samtök atvinnulífsins og ríkið um  lífeyrissmál verði teknir til endurskoðunar með það að m...
readMoreNews

Lagðar til grundvallarbreytingar á eftirlaunagreiðslum þingmanna og ráðherra.

Frumvarp um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara var lagt fram á Alþingi í gær, en þar er m.a. gert ráð fyrir að eftirlaunaréttur forsætisráðherra styrkist til jafns við embætti forseta Ísla...
readMoreNews

Birgir Ísleifur: Stöðugt gengi en vaxtahækkanir framundan.

Á fulltrúaráðsfundi Landssamtaka lífeyrissjóða í gær flutti Birgir Ísleifur Gunnarsson, seðlabankastjóri athyglisvert erindi erind um stöðu og horfur í efna- og peningahagsmáum. Fram kom í erindi Birgis að búast megi við a...
readMoreNews

Fyrsta sinn dæmt fyrir brot á lögum um skyldutryggingu lífeyrissjóða.

Í dag gekk dómur í máli efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjórans á hendur þremur mönnum. Tveir mannanna voru sakfelldir en einn sýknaður. Þeir tveir dæmdu voru sakfelldir annar fyrir umboðssvik, brot gegn lögum um skyldutryggingu...
readMoreNews

Samráðsnefnd um nýtt eftirlaunakerfi í Færeyjum.

Í Færeyjum hafa menn ákveðið að koma á fót eftirlaunakerfi fyrir alla ellilífeyrisþega. Fyrir skömmu var skipuð nefnd, sem fulltrúar atvinnurekenda og launafólks eiga aðild að, með það að markmiði að ná fram niður...
readMoreNews

Fulltrúaráðsfundur LL verður haldinn 4. desember n.k.

Fulltrúaráðsfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn fimmtudaginn  4.desember n.k. kl. 14.30 á Grand Hótel Reykjavík, Hvammi. Dagskrá mál fundarins verða: "Þróun efnahagsmála á næsta ári, svo og þróun á verðbré...
readMoreNews

Landssamtök lífeyrissjóða á móti skerðingu viðbótarlífeyrissparnaðar.

Það er því skoðun Landssamtaka lífeyrissjóða að frekar beri að stuðla að auknum langtímasparnaði almennings, heldur en að draga úr honum og minnka þannig þá hvatningu, sem nú er í lögum um tryggingagjald. Efnahags- og við...
readMoreNews

Langstærstur hluti séreignarlífeyrissparnaður á vegum lífeyrissjóðanna.

Langstærstur hluti séreignarlífeyrissparnaðar er í vörslu þeirra 6 lífeyrissjóða sem störfuðu sem hreinir séreignarlífeyrissjóðir fyrir gildistöku laga nr. 129/1997 en í árslok 2002 var séreignarlífeyrissparnaður að fjárhæ...
readMoreNews