Fréttir og greinar

Fyrsta sinn dæmt fyrir brot á lögum um skyldutryggingu lífeyrissjóða.

Í dag gekk dómur í máli efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjórans á hendur þremur mönnum. Tveir mannanna voru sakfelldir en einn sýknaður. Þeir tveir dæmdu voru sakfelldir annar fyrir umboðssvik, brot gegn lögum um skyldutryggingu...
readMoreNews

Samráðsnefnd um nýtt eftirlaunakerfi í Færeyjum.

Í Færeyjum hafa menn ákveðið að koma á fót eftirlaunakerfi fyrir alla ellilífeyrisþega. Fyrir skömmu var skipuð nefnd, sem fulltrúar atvinnurekenda og launafólks eiga aðild að, með það að markmiði að ná fram niður...
readMoreNews

Fulltrúaráðsfundur LL verður haldinn 4. desember n.k.

Fulltrúaráðsfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn fimmtudaginn  4.desember n.k. kl. 14.30 á Grand Hótel Reykjavík, Hvammi. Dagskrá mál fundarins verða: "Þróun efnahagsmála á næsta ári, svo og þróun á verðbré...
readMoreNews

Landssamtök lífeyrissjóða á móti skerðingu viðbótarlífeyrissparnaðar.

Það er því skoðun Landssamtaka lífeyrissjóða að frekar beri að stuðla að auknum langtímasparnaði almennings, heldur en að draga úr honum og minnka þannig þá hvatningu, sem nú er í lögum um tryggingagjald. Efnahags- og við...
readMoreNews

Langstærstur hluti séreignarlífeyrissparnaður á vegum lífeyrissjóðanna.

Langstærstur hluti séreignarlífeyrissparnaðar er í vörslu þeirra 6 lífeyrissjóða sem störfuðu sem hreinir séreignarlífeyrissjóðir fyrir gildistöku laga nr. 129/1997 en í árslok 2002 var séreignarlífeyrissparnaður að fjárhæ...
readMoreNews

Ýmsir jákvæðir þættir í starfsemi lífeyrissjóða að mati Fjármálaeftirlitsins.

Batnandi gengi á verðbréfamörkuðum gefur vonir um betri raunávöxtun á þessu ári og benda upplýsingar frá lífeyrissjóðunum til þess að það gangi eftir. Þá hefur Fjármálaeftirlitið væntingar um að betri agi hafi skapast um ...
readMoreNews

Viðskipti með erlend verðbréf um 28 milljarðar kr. á þessu ári.

Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að nettókaup erlendra verðbréfa hafa alls numið 27.994 m.kr. fyrstu níu mánuði ársins. Kaupin í september námu 4.959 m. kr. samanborið við kaup um 204 m. kr. á sama tíma...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna komnar upp í 757 milljarða kr.

Eignir lífeyrissjóðanna hafa aukist mjög mikið á þessu ári eða um rúmlega 78 milljarða króna fyrstu átta mánuðina. Er það mikil aukning, þegar tekið er tillit til þess að eignirnar jukust aðeins um 16 milljarða fyrstu átta ...
readMoreNews

Góð raunávöxtun lífeyrissjóða samkvæmt milliuppgjörum.

Á heimasíðum nokkurra lífeyrissjóða koma fram upplýsingar samkvæmt milliuppgjörum um um góða raunávöxtun á þessu ári. Greint verður frá 8 mánaða uppgjöri Sameinaða lífeyrissjóðsins, Lífeyrissjóðsins Lífiðnaðar o...
readMoreNews

Kaupþing Búnaðarbanki gefur út lífeyrisbók.

Í gær kynnti Kaupþing Búnaðarbanki h.f. útgáfu sérstakrar handbókar fyrir stjórnendur lífeyrissjóða. Það er markmið bókarinnar að hún eigi eftir að vera stjórnarmönnum lífeyrissjóða til margvíslegs gagns í störfum sínu...
readMoreNews