Fréttir og greinar

Verðmætasta eignin - ný bók um lífeyrismál komin út.

Íslandsbanki hefur gefið út bókina Verðmætasta eignin eftir Gunnar Baldvinsson, forstöðumann lífeyris- og fagfjárfestasviðs eignastýringar Íslandsbanka.  Markmiðið með útgáfu bókarinnar er að vekja áhuga á lífeyrismálu...
readMoreNews

Áfangaskýrsla um starfsendurhæfingu komin út.

Þann 5. júní 2002 skipaði heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra starfshóp um starfsendurhæfingu. Nefndin hefur nú skilað frá sér ítarlegri áfangaskýrslu. Meðal tillagna starfshópsins er að leggja til að rætt verði við hagsm...
readMoreNews

Hrein raunávöxtun Lífiðnar var 9,9% árið 2003.

Nafnávöxtun lífeyrissjóðsins fyrir árið 2003 var 13,5% sem gerir raunávöxtun um 10,1% og hreina raunávöxtun 9,9%. Allir eignaflokkar Lífiðnar voru með jákvæða ávöxtun. Ávöxtun innlenda og erlenda hlutabréfasafnsins var mjög ...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna yfir 800 milljarða króna um síðustu áramót.

Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabanka Íslands áætlar bankinn að eignir lífeyrissjóðanna hafi numið 804.571 m.kr. um síðustu áramót og hafi því hækkað um 18,5% á einu ári. Þessi áætlun er byggð á úrtaki 25 stærstu lífeyr...
readMoreNews

Hrein raunávöxtun 9,2% í fyrra hjá Lífeyrissjóði Norðurlands.

Lífeyrissjóður Norðurlands hóf starfsemi í ársbyrjun 1993 með sameiningu sex sjóða á Norðurlandi og hefur árleg hrein raunávöxtun á síðustu 10 árum verið að meðaltali 6,4% og síðustu 5 árin 3,5%. Raunávöxtun á síðasta...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn 10. maí n.k.

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn mánudaginn 10. maí n.k. á Grand Hótel Reykjavík og hefst fundurinn kl. 14.30.    Rétt til setu á aðalfund Landssamtaka lífeyrissjóða eiga stjórnarmenn og framkvæmdast...
readMoreNews

Góð ávöxtun hjá Almenna lífeyrissjóðnum.

Árið 2003 var gott ár á helstu verðbréfamörkuðum heims. Ávöxtun Almenna lífeyrissjóðsins hefur fylgt þessari þróun og sem dæmi má nefna að raunávöxtun ævisafns II var 13,6%, sem er hæsta ávöxtun einstakrar ávöxtunarleið...
readMoreNews

Skýrsla örorkunefndar Landssamtaka lífeyrissjóða komin út.

Á stjórnarfundi Landssamtaka lífeyrissjóða, þann 9. maí 2003, skipaði stjórnin sérstaka starfsnefnd til að fjalla um örorkulífeyrismál sjóðanna. Að mati nefndarinnar, sem nú hefur lokið störfum, er engin ein auðveld lausn á ...
readMoreNews

Sameinaði lífeyrissjóðurinn birtir ársreikning síðasta árs.

Nafnávöxtun Sameinaða lífeyrissjóðsins var 10,1% í fyrra og raunávöxtun 7,2%. Heildareignir aldurstengdrar deildar umfram skuldbindingu eru 1,2% en heildarskuldbinding stigadeildar sjóðsins umfram eign nemur 8,6%. Vegna fjölgunar l
readMoreNews

Mjög góð ávöxtun hjá sjóðum Framsýnar á árinu 2003.

Síðastliðið ár var eitt það besta í sögu Lífeyrissjóðsins Framsýnar. Ávöxtun samtryggingarsjóðs var 17,0% sem svarar til 13,9% raunávöxtunar. Í árslok 2003 var hrein eign til greiðslu lífeyris kr. 63.479 milljónir sem er h
readMoreNews