Enn aukast viðskipti með verðbréf útgefin erlendis.
Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að nettókaup erlendra verðbréfa voru samtals 7.245 m.kr. í ágúst samanborið við nettókaup fyrir um 5.135 m.kr. í sama mánuði árið 2003. Nettókaup fyrstu átta mánuði ...
29.09.2004
Fréttir