Fréttir og greinar

Tiltölulega lítil erlend verðbréfakaup í apríl s.l.

Eftir mikil kaup á fyrsta ársfjórðungi dregur nokkuð úr erlendum verðbréfakaupum í aprílmánuði. Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að nettókaup erlendra verðbréfa voru samtals 1.800 m.kr. í apríl saman...
readMoreNews

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Austurlands sýknaður.

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og sýknað Gísla Marteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra  Lífeyrissjóðs Austurlands, af kröfu sjóðsins vegna lánveitinga til Burnham International á Íslandi h.f. ...
readMoreNews

Miklar breytingar á eignasöfnum lífeyrissjóða.

Athyglisvert að skoða samsetningu eigna lifeyrissjóðanna á árinu 1990 borið saman við síðasta ár. Árið 1990 námu sjóðfélagalán 22% af heildareignum sjóðanna, en í lok árs 2003 voru sjóðfélagalán rúmlega 11% af eignum. Þ...
readMoreNews

Vilja bankarnir sölsa undir sig alla lánastarfsemi í landinu?

Í Morgunblaðinu í gær er þess getið að Samtök banka og verðbréfyrirtækja telja brýnt í bréfi til fjármálaráðherra að lokað verði fyrir heimildir lífeyrissjóðanna til lífeyrissjóðalána eða þeim skorinn mun þrengri st...
readMoreNews

5,25% meðalávöxtun lífeyrissjóða síðustu 10 árin.

Landssamtök lífeyrissjóða hafa endurskoðað áætlun sína um raunávöxtun sjóðanna í fyrra. Gert er ráð fyrir að raunávöxtunin hafi að meðaltali verið um 11% á síðasta ári  stað 10% eins og áður var áætlað. Meðaltals
readMoreNews

Ráðstefna um atvinnumál 45 ára og eldri n.k. miðvikudag.

Er æskudýrkun í starfsmannamálum valdandi þess að margt fólk 45 ára og eldra, með fulla starfsorku, á erfitt með að fá vinnu?  Ráðstefna um stöðu miðaldra fólks á vinnumarkaði  verður haldin n.k. miðvikudag, 19. maí, í K...
readMoreNews

Raunhækkun eigna lífeyrissjóðanna nam 15,4% í fyrra.

 Á níunda og tíunda áratugnum jukust eignir lífeyrissjóðanna um 14% á ári að raungildi og fóru yfir 80% af landsframleiðslu. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabanka Íslands námu eignir lífeyrissjóðanna um 805 milljörðum króna ...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn í dag.

Friðbert Traustason, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða sagði á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða í dag að allt stefndi í að árið 2004 yrði áfram hagstætt lífeyrissjóðunum eftir 10% til 11% raunávöxtun á s.l. ári að...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn n.k. mánudag.

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn mánudaginn 10. maí n.k. á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 14.30. Auk venjulegra aðalfundarstafa mun Tryggvi Þór Herbertsson, hagfræðingur og forstöðumaður Hagfræði...
readMoreNews

Mikil viðskipti með erlend verðbréf á fyrsta ársfjórðungi þessa árs.

Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að nettókaup erlendra verðbréfa voru samtals 10.978 m.kr. í mars samanborið við nettókaup fyrir um 4.902 m.kr. í sama mánuði árið 2003. Á fyrsta ársfjórðungi námu kau...
readMoreNews