Fréttir og greinar

Framsýn: Vextir lækkaðir og lánsupphæð og veðhlutföll hækkuð.

Stjórn Framsýnar hefur samþykkt breytingar á lánareglum sjóðsins sem munu taka gildi 1. október 2004. Helstu breytingar á lánareglum felast í því að: Vextir allra nýrra sem eldri sjóðfélagalána verði lækkaðir í 4,3% f...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Vestfrðina tilkynnir gott 6 mánaða uppgjör og lækkun vexti sjóðfélagalána.

Stjórn Lífeyrissjóðs Vestfirðinga hefur samþykkt að lækka vexti á almennum verðtryggðum sjóðfélagalánum í 4,9% frá 1. október 2004. Lækkunin tekur bæði til nýrra og eldri lána. Þar að auki býður Lífeyrissjóður Ves...
readMoreNews

Sameiningarviðræðum haldið áfram hjá Lífeyrissjóði sjómanna og Framsýn.

Stjórnir Lífeyrissjóðsins Framsýnar og Lífeyrissjóðs sjómanna hafa ákveðið að halda áfram undirbúningi í tengslum við hugsanlega sameiningu sjóðanna.  Stefnt er að því að kynna drög að samkomulagi um sameiningu fyrir aði...
readMoreNews

Nú getur þú gert heimasíðu Landssamtaka lífeyrissjóða að heimasíðu þinni.

Klikkaðu með músinni inn í ferninginn! Með þeim hætti færðu alltaf nýjustu fréttirnar um lífeyrissjóðina! 
readMoreNews

JANUS fær starfmenntaverðlaunin 2004

Janus endurhæfing, hefur fengið afhent  Starfsmenntaverðlaun Starfsmenntaráðs og Menntar. Verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi starf á sviði starfsmenntunar á Íslandi. í opnum flokki og fyrir uppbygginu sem lýtur að endurhæfi...
readMoreNews

Mjög góð ávöxtun hjá Lífeyrissjóði Norðurlands.

Samkvæmt milliuppgjöri Lífeyrissjóðs Norðurlands fyrir tímabilið 1. janúar – 30. júní 2004 var nafnávöxtun á ársgrundvelli 24,7% og raunávöxtun 18,7%.  Þessa góðu afkomu má fyrst og fremst rekja til mikilla fjárfestingarte...
readMoreNews

Vextir af sjóðfélagalánum Lífeyrissjóðs bankamanna lækkaðir.

Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna hefur ákveðið að lækka vexti af sjóðfélagalánum úr 5,0% í 4,3%. Breytingin nær til nýrra og eldri lána og gildir hún frá 1. október 2004. Þá hefur fjárhæð sú, sem sjóðfélagi á kost á ...
readMoreNews

Góð afkoma fyrstu sex mánuði ársins hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda.

Afkoma fyrstu sex mánuði ársins 2004 var mjög góð og mældist hrein raunávöxtun 13,2%. Vöxtur sjóðsins var mikill en eignir uxu um 11% frá áramótum. Samtals er eign til greiðslu lífeyris í lok júní 31,3 milljarðar króna. Samta...
readMoreNews

Ekki er allt gull sem glóir!

Undanfarið hafa verið miklar sviptingar á húsnæðislánamarkaði. Bankarnir hafa keppst við að bjóða lægri vexti en þekkst hafa á þessum markaði áður. Þessi nýju lán eru bæði veitt til kaupa á nýju húsnæði og til endurfj
readMoreNews

Sameinaði lífeyrissjóðurinn lækkar vexti á sjóðfélagalánum.

Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins hefur ákveðið að lækka vexti á almennum verðtryggðum sjóðfélagalánum í 4,6%. Lækkunin tekur bæði til nýrra og eldri lána. Þar að auki býður Sameinaði lífeyrissjóðurinn nú 4,3% fasta...
readMoreNews