Fréttir og greinar

120 þúsund krónur að meðaltali í vanskilum.

Vanskil á iðgjöldum til lífeyrissjóða á árinu 2003 námu um 1.300 milljónum króna og lækkuðu um 200 milljónir króna frá árinu á undan þegar þau námu 1.500 milljónum króna. Meðal vanskil námu 120 þús. kr. Þessar upplýsin...
readMoreNews

Viðskiptaráðherra skipar nefnd um lánveitingar einstaklinga.

Valgerður Sverrisdóttir, viðskiptaráðherra, hefur nýlega skipað nefnd sem hefur það hlutverk að leggja drög að samkomulagi um lánveitingar einstaklinga, t.d. um greiðslumat, upplýsingaskyldu, skilmálabreytingar, ábyrgðarmenn o.f....
readMoreNews

Aukaútdráttur á húsbréfum.

Eins og kunnugt er hefur Íbúðalánasjóður samkvæmt lögum um húsnæðismál, nú nr. 44/1998, með síðari breytingum, heimild til aukaútdráttar húsbréfa. Þessi heimild er í samræmi við heimild skuldara fasteignaveðbréfa til að ...
readMoreNews

Niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu: Ekki heimilt að svipta sjómann örorkulífeyrisréttindum.

Ekki  var heimilt að svipta fyrrverandi sjómann, örorkulífeyrisréttindum án þess að bætur kæmu fyrir. Þetta var niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu í Strassborg í dómi sem birtur var í gær. Niðurstaða Mannréttindad...
readMoreNews

Samvinnulífeyrissjóðurinn: Gott ársuppgjör og lækkun vaxta.

Samkvæmt sex mánaða milliuuppgjöri Samvinnulífeyrissjóðsins nam hrein raunávöxtun sjóðsins 21,2%, sem er framúrskarandi góður fjárfestingarárangur. Stjórn sjóðsins hefur líka tilkynnt vaxtalækkun til sjóðfélaga. Hrein ra...
readMoreNews

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga lækkar vexti í 4,3%.

Þá lækka vextir lána með breytilegum vöxtum í 4,45%. Breytilegir vextir eru endurskoðaðir mánaðarlega. Breytilegir vextir sjóðfélagalána taka breytingum 15. hvers mánaðar og eru 0,60% (punktum) hærri en meðalávöxtun í síðu...
readMoreNews

LSR lán nú boðin með föstum og breytilegum vöxtum.

Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins hefur samþykkt breytingar á lánareglum sjóðsins og hafa þær þegar tekið gildi. Samkvæmt þeim býður LSR nú sjóðfélagalán með 4,3% föstum vöxtum frá 5 til 40 ára. Eftir sem áður...
readMoreNews

Hagfræðistofnun falið að rannsaka fjölgun öryrkja hjá Tryggingastofnun.

Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur  ákveðið að fela Tryggva Þór Herbertssyni forstöðumanni Hagfræðistofnunar að rannsaka ástæður mikillar fjölgunar öryrkja og endurhæfingarlífeyrisþega, að þv...
readMoreNews

Hádegisverðarfundur hjá Lífeyrissjóði verkfræðinga n.k. þriðjudag.

Á þessu ári eru liðin 50 ár frá því að lögð voru drög að stofnun Lífeyrissjóðs verkfræðinga og hafin var greiðsla iðgjalda til sjóðsins. Þriðjudaginn 5. október n.k. efnir Lífeyrissjóður verkfræðinga til hádegisfunda...
readMoreNews

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda lækkar vexti af sjóðfélagalánum í 4,35%.

Stjórn Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda hefur ákveðið að lækka vexti á sjóðfélagalánum úr 4,85 í 4,35%. Tekur breytingin gildi frá og með 15. september 2004. Jafnframt var ákveðið fella niður fjárhæðarmörk hámarksláns
readMoreNews