Fréttir og greinar

1% framlag í séreign frá 1. júlí n.k.

Í kjarasamningi, sem gerður var 13. desember 2001 á milli Alþýðusambands Íslands annars vegar og Samtaka atvinnulífsins hins vegar, er að finna ákvæði um viðbótarframlag í séreign. Frá og með 1. júlí 2002 munu vinnuveitendur g...
readMoreNews

Nafni Verðbréfaþings breytt í Kauphöll Íslands h.f.

Eftir hluthafafundi í Verðbréfaþingi Íslands hf. og Verðbréfaskráningu Íslands hf.,sem haldinn var 6. júní s.l., var haldinn stofnfundur Eignarhaldsfélagsins Verðbréfaþing hf. sem mun verða meirihlutaeigandi í félögunum tveimur...
readMoreNews

Lífiðn tekur upp aldurstengt réttindakerfi.

Á ársfundi Lífiðnar fyrir skömmu var samþykkt að breyta réttindakerfinu hjá sjóðnum. Frá og með 1. september 2002 verður tekið upp aldurstengt réttindakerfi og verður eldra kerfi með jafnri ávinnslu réttinda lokað frá sama ...
readMoreNews

Rannsókn á meintum fjárdrætti hjá Tryggingarsjóði lækna.

Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hefur nú til rannsóknar meintan fjárdrátt fyrrverandi endurskoðanda Tryggingarsjóðs lækna. Málið barst lögreglu að frumkvæði endurskoðandans sjálfs. Í byrjun mánaðarins fór lögmaðu...
readMoreNews

Lífeyrissjóður verkfræðinga: 4,64% hrein raunávöxtun s.l. fimm ár að meðaltali.

Lífeyrissjóður verkfræðinga hefur birt ársreikning sinn fyrir árið 2001. Heildareignir sjóðsins jukust um 12,6% frá fyrra ári og námu tæpum 12 milljörðum króna í árslok. Hrein raunávöxtun sjóðsins á árinu 2000 var neikvæ
readMoreNews

Greiðslustofa lífeyrissjóða sett á laggirnar.

Fyrir skömmu var haldinn stofnfundur Greiðslustofu lífeyrissjóða. Stofnaðilar eru 14 lífeyrissjóðir auk Landssamtaka lífeyrissjóða. Greiðslustofan hefur umsjón með útborgun lífeyris til rúmlega 20 þúsund bótaþega. Meginhlu...
readMoreNews

Eignir LSR yfir 100 milljarðar króna.

Eignir Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, LSR, námu tæpum 101 milljörðum króna í árslok 2001. Þar með er LSR orðinn stærsti lífeyrissjóður landsins, ef miðað er við eignir. Hrein raunávöxtun var jákvæð í fyrra um 0,01...
readMoreNews

Fundur í Pension Forum í Brussel.

Nýlega var haldinn fimmti fundur í málstofu framkvæmdastjórnar ESB um lífeyrismál Pension Forum þar sem Ísland hefur áheyrnaraðild. Megináherslan að þessu sinni var lögð á flutning lífeyrisréttinda milli aðildarríkja ESB og ...
readMoreNews

Breytt ímynd öldrunarþjónustu ýtt úr vör.

Ellismellur.is er hluti af ímyndarherferð er stuðla á að því að finna úrlausnir vegna vaxandi eftirspurnar á starfsfólki í öldrunarþjónustu. Ætlunin er að vekja athygli ungs fólks á atvinnutækifærum í þágu aldraðra, stuð...
readMoreNews

Aðalfundur LL var haldinn í gær.

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn í gær á Grand Hótel Reykjavík. Auk venjulegra aðalfundarstarfa flutti Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, ræðu um sem nefndist Lífeyrissjóðir á breyttum tímum. Þórir Hermanns...
readMoreNews