Eignir íslensku lífeyrissjóðanna hafa náð þjóðarframleiðslunni.

Í skýrslu EFRP, sem eru samtök lífeyrissjóðasambanda í Evrópu, kemur fram að Ísland er í þriðja sæti, þegar eignir lífeyrissjóðanna eru bornar saman við þjóðarframleiðsluna. Sviss (104.52%), Holland (98.09%) og Ísland (88.60%) eru í efstu sætunum. Þessar þjóðir eru í alveg sérflokki. Tölunar miðast við eignir í árslok 2002, en síðan hafa eignir íslensku lífeyrissjóðanna náð þjóðarframleiðslunni og gott betur eða 102% af þjóðarframleiðslu.

 

Þetta sést betur í eftirfarandi töflu:

 

2002

 

 

 

Lönd

Eignir í

milljörðum

evrum

Hlutfall af þjóðar-

Framleiðslu í %

Hækkun/lækkun

 í % milli áranna

2001 og 2002

 

 

 

 

Austurríki

15.9000

7.28

0.76

Belgía

13.3711

5.14

- 2.90

Danmörk

42.1970

22.97

0.72

Finnland

11.0500

7.91

- 0.45

Frakkland

47.4000

3.12

- 11.07

Þýskaland

354.1000

16.78

3.66

Grikkland

ekki vitað

ekki vitað

ekki vitað

Írland

44,8102

34.66

- 11.47

Ítalía

34.4940

2.74

3.89

Luxemborg

ekki vitað

ekki vitað

ekki vitað

Holland

436.1200

98.09

0.26

Portúgal

15.8796

12.28

11.16

Spánn

45.7678

6.57

1.61

Svíþjóð

116.2421

45.50

- 9.51

Bretland

949.6025

57.21

- 13.58

Króatía

0.2848

1.24

ekki vitað

Ungverjaland

ekki vitað

ekki vitað

ekki vitað

ÍSLAND

7.8759

88.60

6.90

Noregur

11.2672

5.60

45.10

Pólland

7.9188

3.96

ekki vitað

Sviss

295.4267

104.52

- 14.16

 

 

 

 

Alls

2.449.7077

25.20

- 7.77

 

 

 

 

 

Heimildir: EFRP, OECD.