Fréttir og greinar

Raunávöxtun 20 stærstu lífeyrissjóðanna mjög góð í fyrra.

Samkvæmt athugun sem Landssamtök lífeyrissjóða hafa gert var raunávöxtun lífeyrissjóðanna mjög góð í fyrra. Athugunin er unnin samkvæmt upplýsingum úr ársreikningum lífeyrissjóðanna.  Landssamtök lífeyrissjóða áætla...
readMoreNews

3 stærstu lífeyrissjóðirnir með um 50% af heildareignum. LSR stærsti sjóðurinn.

Samkvæmt athugun sem Landssamtök lífeyrissjóða hafa unnið upp úr ársreikningum lífeyrissjóðanna námu heildareignir sjóðanna um 1.500 milljörðum króna í árslok 2006. Aukningin nam um 23% en eignir sjóðanna mældust um 1.220 mi...
readMoreNews

Rýmka þarf fjárfestingarreglur lífeyrissjóðanna.

"Mikilvægt er að gera frekari breytingar á ákvæðum um fjárfestingar lífeyrissjóða með það að markmiði að gera þær sveigjanlegri og skilvirkari," segir Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrisjóða, í grein se...
readMoreNews

Fjármálaeftirlitið telur að lífeyrissjóðum sé ekki heimilt að stunda verðbréfalán að óbreyttum reglum.

Fjármálaeftirlitið hefur í dag birt á heimasíðu sinni túlkun á 36. gr. laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða sem kveður á um fjárfestingaheimildir lífeyrissjóða. Það er mat FME að l...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna 1.572 milljarðar króna í lok apríl s.l.

Hrein eign lífeyrissjóðanna nam 1.572 milljörðum í lok apríl og jókst um rúmlega 35 milljarða króna eða 2,3% í mánuðinum. Undanfarna 12 mánuði hafa eignir lífeyrissjóðanna aukist um 16,4% samanborið við 28,7% ársvöxt til lo...
readMoreNews

Sameinaði lífeyrissjóðurinn tekur upp reglur SÞ um ábyrgar fjárfestingar.

Sameinaði lífeyrissjóðurinn hefur ákveðið að taka upp reglur Sameinuðu þjóðanna um ábyrgar fjárfestingar. Reglurnar, sem eru leiðbeinandi fyrir stofnanafjárfesta um allan heim, fela í sér að þátttakendur skuldbinda sig til að...
readMoreNews

Öflugt lífeyriskerfi sem er fyrirmynd annarra þjóða.

Jónas Friðrik Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, sagði á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða í gær, að Íslendingar hefðu sýnt fyrirhyggju með því að byggja upp öflugt lífeyriskerfi sem aðrar þjóðir líta til sem ...
readMoreNews

Arnar Sigurmundsson endurkjörinn formaður Landssamtaka lífeyrissjóða.

Á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða, sem haldinn var í dag, var Arnar Sigurmundsson frá Lífeyrissjóði Vestmannaeyja endurkjörinn formaður samtakanna.  Gunnar Páll Pálsson, formaður VR, kom í stjórnina í stað Víglundar Þors...
readMoreNews

Lífeyrisréttindi hjá Lífeyrissjóði Vestfirðinga hækkuð um 10%.

Með tilliti til góðrar ávöxtunar og tryggrar stöðu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga hefur stjórn hans ákveðið að leggja til að áunnin lífeyrisréttindi og greiðslur til lífeyrisþega verði hækkuð um 10% frá 1. janúar 2007. Nafn...
readMoreNews

Sameining fimm lífeyrissjóða í undirbúningi.

Mánudaginn 16. apríl undirrituðu stjórnir Lífeyrissjóðs Hf. Eimskipafélags Íslands, Lífeyrissjóðs Flugvirkjafélags Íslands, Lífeyrissjóðs Mjólkursamsölunnar, Eftirlaunasjóðs starfsmanna Olíuverzlunar Íslands hf. og Lífeyris...
readMoreNews