Fréttir og greinar

Sameinaði lífeyrissjóðurinn tekur upp reglur SÞ um ábyrgar fjárfestingar.

Sameinaði lífeyrissjóðurinn hefur ákveðið að taka upp reglur Sameinuðu þjóðanna um ábyrgar fjárfestingar. Reglurnar, sem eru leiðbeinandi fyrir stofnanafjárfesta um allan heim, fela í sér að þátttakendur skuldbinda sig til að...
readMoreNews

Öflugt lífeyriskerfi sem er fyrirmynd annarra þjóða.

Jónas Friðrik Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, sagði á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða í gær, að Íslendingar hefðu sýnt fyrirhyggju með því að byggja upp öflugt lífeyriskerfi sem aðrar þjóðir líta til sem ...
readMoreNews

Arnar Sigurmundsson endurkjörinn formaður Landssamtaka lífeyrissjóða.

Á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða, sem haldinn var í dag, var Arnar Sigurmundsson frá Lífeyrissjóði Vestmannaeyja endurkjörinn formaður samtakanna.  Gunnar Páll Pálsson, formaður VR, kom í stjórnina í stað Víglundar Þors...
readMoreNews

Lífeyrisréttindi hjá Lífeyrissjóði Vestfirðinga hækkuð um 10%.

Með tilliti til góðrar ávöxtunar og tryggrar stöðu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga hefur stjórn hans ákveðið að leggja til að áunnin lífeyrisréttindi og greiðslur til lífeyrisþega verði hækkuð um 10% frá 1. janúar 2007. Nafn...
readMoreNews

Sameining fimm lífeyrissjóða í undirbúningi.

Mánudaginn 16. apríl undirrituðu stjórnir Lífeyrissjóðs Hf. Eimskipafélags Íslands, Lífeyrissjóðs Flugvirkjafélags Íslands, Lífeyrissjóðs Mjólkursamsölunnar, Eftirlaunasjóðs starfsmanna Olíuverzlunar Íslands hf. og Lífeyris...
readMoreNews

Framkvæmdanefnd skipuð vegna endurskoðunar örorkumats og eflingu starfsendurhæfingar.

Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa framkvæmdanefnd til að fylgja eftir tillögum nefndar um endurskoðun örorkumats og eflingu starfsendurhæfingar. Fram kemur í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu að tillögurnar miði...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn 10. maí n.k.

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn fimmtudaginn 10. maí 2007 kl. 14.30 á Grand Hótel Reykjavík. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Jónas Friðrik Jónsson, forstjóri Fjármálaefturlitsins, flytja erindi sem nefnist:...
readMoreNews

Hrein eign til greiðslu lífeyris hækkaði um 14,6% hjá Lífeyrissjóði bænda. Raunávöxtun 8,83% á síðasta ári.

Hrein eign til greiðslu lífeyris nam 20.905 mkr. í árslok 2006 og hækkaði um 14,6% frá fyrra ári. Nafnávöxtun var 16,19% og raunávöxtun 8,83%. Hrein raunávöxtun nam 8,64%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ára nemur 5,9...
readMoreNews

Festa lífeyrissjóður með mjög góða raunávöxtun í fyrra og réttindin aukin.

Á miðju ári 2006, sameinuðust Lífeyrissjóður Suðurlands og Vesturlands og hlaut hinn sameinaði sjóður nafnið Festa lífeyrissjóður.  Raunávöxtun Festu lífeyrissjóðs var 11,3% á árinu 2006. Í árslok 2006 var hrein eign til g...
readMoreNews

Almenni lífeyrissjóðurinn skilar mjög góðri ávöxtun.

Ætlaðar eftirlaunagreiðslur sjóðsins hækkuðu um allt að 30% á árinu 2006. Lagt er til að ellilífeyrisgreiðslur hækki um 4,0% vegna góðrar stöðu lífeyrisdeildar. Sjóðsfélagar voru 29.446 og hafði fjölgað um 4.389 manns á
readMoreNews